KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2014 20:55 Terry Leake Jr., Mynd/Valli KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. KR vann leikinn á endanum með tveimur stigum, 85-83, og náðu með því tveggja stiga forskoti á Keflavíkurliðið sem spilar ekki fyrr en á morgun.Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur með 17 stig en þeir Martin Hermannsson og Terry Leake Jr., fyrrum ÍR-ingur, voru með sextán stig hvor. Ólafur Már Ægisson og Magni Hafsteinsson skoruðu báðir 11 stig. ÍR-ngar voru tíu stigum yfir, 39-29, þegar fjórar mínútur voru til hálfleiks en KR vann lokakafla hálfleiksins 14-3 og var einu stigi yfir í hálfleik, 43-42. KR-ingar voru með frumkvæðið í seinni hálfleiknum en tókst ekki að hrista af sér baráttuglatt ÍR-lið sem er mun sterkara lið með Nigel Moore innanborðs. Moore fékk þó tækifæri til að tryggja ÍR sigur í lokin en skot hans geigaði. Moore var með 11 stig og 13 fráköst í kvöld en bestu leikmenn ÍR-liðsins voru hinsvegar þeir Sveinbjörn Claessen (23 stig) og Hjalti Friðriksson (21 stig).ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst..KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. KR vann leikinn á endanum með tveimur stigum, 85-83, og náðu með því tveggja stiga forskoti á Keflavíkurliðið sem spilar ekki fyrr en á morgun.Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur með 17 stig en þeir Martin Hermannsson og Terry Leake Jr., fyrrum ÍR-ingur, voru með sextán stig hvor. Ólafur Már Ægisson og Magni Hafsteinsson skoruðu báðir 11 stig. ÍR-ngar voru tíu stigum yfir, 39-29, þegar fjórar mínútur voru til hálfleiks en KR vann lokakafla hálfleiksins 14-3 og var einu stigi yfir í hálfleik, 43-42. KR-ingar voru með frumkvæðið í seinni hálfleiknum en tókst ekki að hrista af sér baráttuglatt ÍR-lið sem er mun sterkara lið með Nigel Moore innanborðs. Moore fékk þó tækifæri til að tryggja ÍR sigur í lokin en skot hans geigaði. Moore var með 11 stig og 13 fráköst í kvöld en bestu leikmenn ÍR-liðsins voru hinsvegar þeir Sveinbjörn Claessen (23 stig) og Hjalti Friðriksson (21 stig).ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst..KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira