Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 13:00 Frá Ólympíuleikunum í Calgary. NordicPhotos/Getty Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar „Cool Runnings“ sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Snjór og ís þekkist ekki á hitabeltiseyjunni Jamaíka og því vakti þátttaka jamaísku boðbsleðamannanna gríðarlega athygli í íþróttaheiminum sem og annarstaðar. Það eru tólf ár liðin síðan að Jamaíka átti bobsleða á Ólympíuleikunum en biðin er nú á enda. Winston Watts keppti á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002 en nú er hann aftur búinn að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en nú í tvímenningi. Winston Watts og félagi hans Marvin Dixon hafa náð nauðsynlegum stigum til að komast á leikana og forráðamenn Vetrarólympíuleikanna í Sochi greindu frá því á twitter-síðu leikanna. Þeir bíða nú einungis eftir staðfestingu frá jamaísku Ólympíunefndinni en þar gætu reyndar peningavandræði komið í veg fyrir að þeir Winston Watts og Marvin Dixon komist til Sochi. Winston Watts er nú 46 ára gamall og er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika fá hann grænt ljós. Hann var einnig með 1994, 1998 og svo auðvitað 2002.Hér fyrir neðan má sjá tvær stiklur úr Cool Runnings myndinni frá árinu 1993. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar „Cool Runnings“ sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Snjór og ís þekkist ekki á hitabeltiseyjunni Jamaíka og því vakti þátttaka jamaísku boðbsleðamannanna gríðarlega athygli í íþróttaheiminum sem og annarstaðar. Það eru tólf ár liðin síðan að Jamaíka átti bobsleða á Ólympíuleikunum en biðin er nú á enda. Winston Watts keppti á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002 en nú er hann aftur búinn að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en nú í tvímenningi. Winston Watts og félagi hans Marvin Dixon hafa náð nauðsynlegum stigum til að komast á leikana og forráðamenn Vetrarólympíuleikanna í Sochi greindu frá því á twitter-síðu leikanna. Þeir bíða nú einungis eftir staðfestingu frá jamaísku Ólympíunefndinni en þar gætu reyndar peningavandræði komið í veg fyrir að þeir Winston Watts og Marvin Dixon komist til Sochi. Winston Watts er nú 46 ára gamall og er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika fá hann grænt ljós. Hann var einnig með 1994, 1998 og svo auðvitað 2002.Hér fyrir neðan má sjá tvær stiklur úr Cool Runnings myndinni frá árinu 1993.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn