Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:02 Gunnar Páll Jóakimsson fagnar hér Anítu Hinriksdóttur.. Vísir/Valli „Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
„Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira