Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards 9. janúar 2014 18:00 Af verðlaunahátíðinni í gær. SAMSETTMYND/AFP/NORDICPHOTOS Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira