Ekkert merkilegri með sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2013 06:30 Aníta Hinriksdóttir fagnar hér sigri í 800 metrunum á HM í Úkraínu í sumar. Mynd/NordicPhotos/Getty Frjálsar íþróttir „Þetta er rosalega flott hjá henni,“ sagði Bryndís Ernstsdóttir, móðir Anítu Hinriksdóttur sem um helgina fékk verðlaunin Vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta 2013 og þykir því vera efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu. Þetta er mikill heiður fyrir Anítu og íslenskar frjálsíþróttir en hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi með aðeins sex daga millibili í sumar. „Menn hljóta að sjá mikið í henni þarna úti því þetta er ekki bara vinsældakosning. Í þessari kosningu taka líka þátt íþróttafréttamenn og formenn sérsambanda. Þeir eru ekki að dæma út frá því hvað var gaman að sjá þetta hjá henni í sumar heldur út frá einhverju sem þeir hafa vit á,“ segir Bryndís um verðlaunin. Hún segir dóttur sína ekki hafa breyst við alla athyglina sem hún fékk í sumar. „Aníta er bara hún sjálf. Hún er ekkert merkilegri með sig eða að taka sér meira pláss en áður. Hún er bara vel fókuseruð á það sem er fram undan,“ segir Bryndís. „Vonandi verða þessi verðlaun bara bensín fyrir hana en þetta segir svolítið hvað menn sjá við hana. Ég held að hún sé sjálf svolítið hissa á þessu og hafi alls ekki átt von á þessu þarna úti,“ segir Bryndís en Aníta fékk verðlaunin afhent í Eistlandi á laugardaginn. Árangur Anítu í 800 metra hlaupi á árinu 2013 er annað besta afrekið í hennar aldursflokki á þessu ári, í áttunda sæti yfir besta afrekið í hennar aldursflokki frá upphafi og í 44. sæti í heiminum í flokki fullorðinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira
Frjálsar íþróttir „Þetta er rosalega flott hjá henni,“ sagði Bryndís Ernstsdóttir, móðir Anítu Hinriksdóttur sem um helgina fékk verðlaunin Vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta 2013 og þykir því vera efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu. Þetta er mikill heiður fyrir Anítu og íslenskar frjálsíþróttir en hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi með aðeins sex daga millibili í sumar. „Menn hljóta að sjá mikið í henni þarna úti því þetta er ekki bara vinsældakosning. Í þessari kosningu taka líka þátt íþróttafréttamenn og formenn sérsambanda. Þeir eru ekki að dæma út frá því hvað var gaman að sjá þetta hjá henni í sumar heldur út frá einhverju sem þeir hafa vit á,“ segir Bryndís um verðlaunin. Hún segir dóttur sína ekki hafa breyst við alla athyglina sem hún fékk í sumar. „Aníta er bara hún sjálf. Hún er ekkert merkilegri með sig eða að taka sér meira pláss en áður. Hún er bara vel fókuseruð á það sem er fram undan,“ segir Bryndís. „Vonandi verða þessi verðlaun bara bensín fyrir hana en þetta segir svolítið hvað menn sjá við hana. Ég held að hún sé sjálf svolítið hissa á þessu og hafi alls ekki átt von á þessu þarna úti,“ segir Bryndís en Aníta fékk verðlaunin afhent í Eistlandi á laugardaginn. Árangur Anítu í 800 metra hlaupi á árinu 2013 er annað besta afrekið í hennar aldursflokki á þessu ári, í áttunda sæti yfir besta afrekið í hennar aldursflokki frá upphafi og í 44. sæti í heiminum í flokki fullorðinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira