Tom Hanks er Aston Villa-aðdáandi 1. október 2013 20:00 Tom Hanks svaraði hraðaspurningum aðdáenda á vefsíðunni Reddit. Nordicphotos/getty Tom Hanks fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Captain Phillips. Í tilefni af útgáfu myndarinnar svaraði Hanks nokkrum hraðaspurningum sem nefnast Ask Me Anything á vefsíðunni Reddit. Í hraðaviðtalinu kom í ljós að Hanks er lítt hrifinn af yfirvararskeggi og er afkomandi Nancy Hanks, sem var móðir Abrahams Lincoln. Inntur eftir því hvaða tegund matar hann myndi helst vilja neyta það sem eftir er ævinnar svaraði Hanks: „Japanskur matur virðist hollur.“ Leikarinn upplýsir lesendur Reddit einnig um að hann kætist í hvert sinn sem fótboltaliðið Aston Villa fer með sigur af hólmi. Í Captain Phillips leikur Hanks skipstjóra sem tekinn er í gíslingu af sómölskum sjóræningum árið 2009. Handrit myndarinnar er byggt á dagbókarfærslum skipstjórans. Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tom Hanks fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Captain Phillips. Í tilefni af útgáfu myndarinnar svaraði Hanks nokkrum hraðaspurningum sem nefnast Ask Me Anything á vefsíðunni Reddit. Í hraðaviðtalinu kom í ljós að Hanks er lítt hrifinn af yfirvararskeggi og er afkomandi Nancy Hanks, sem var móðir Abrahams Lincoln. Inntur eftir því hvaða tegund matar hann myndi helst vilja neyta það sem eftir er ævinnar svaraði Hanks: „Japanskur matur virðist hollur.“ Leikarinn upplýsir lesendur Reddit einnig um að hann kætist í hvert sinn sem fótboltaliðið Aston Villa fer með sigur af hólmi. Í Captain Phillips leikur Hanks skipstjóra sem tekinn er í gíslingu af sómölskum sjóræningum árið 2009. Handrit myndarinnar er byggt á dagbókarfærslum skipstjórans.
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira