Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2013 07:00 Einar Daði Lárusson. Fréttablaðið/Anton Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. „Ég finn ekkert til nema þegar ég geri eitthvað heimskulegt,“ segir Einar léttur. Hann segist vel geta skokkað og æft þokkalega án þess að finna til í hásininni. Einar Daði segist ætla að gefa sér góðan tíma í endurkomuna og mæta sterkur til leiks árið 2014. Þrátt fyrir að erfitt hafi verið að fylgjast með af hliðarlínunni segir hann ótrúlega gaman að fylgjast með gangi mála í frjálsum íþróttum á árinu. „Það er ekki gaman að vera ekki með. Það er búið að vera þokkalega erfitt,“ segir Einar Daði, sem á annan besta árangur Íslandssögunnar í tugþraut. Hann fékk 7.898 stig í Tékklandi síðastliðið sumar og var mikils að vænta af honum í ár. Það verður þó að bíða næsta árs. „En þetta er búið að vera frábært ár hér á landi og gaman að fylgjast með því hve margir standa sig vel,“ segir Einar Daði. Hann telur sig merkja vaxandi áhuga á frjálsum hér á landi og fagnar því. ÍR-ingurinn 23 ára, sem nemur lífefnafræði við Háskóla Íslands, segist ekki hafa fundið neina töfralausn við að láta tímann líða á hliðarlínunni. Hann segist þó hafa fengið mikið út úr tveggja vikna ferð út á land með stangarstökksþjálfara sínum, Kristjáni Gissurarsyni, í sumar. „Ég var ekki í símasambandi og alveg einangraður,“ segir Einar Daði sem vann baki brotnu fyrir þjálfara sinn. Það hafi verið góður tími og get honum gott. „Það er styrkur í umhverfinu. Maður andar að sér fersku lofti og líður vel.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira
Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. „Ég finn ekkert til nema þegar ég geri eitthvað heimskulegt,“ segir Einar léttur. Hann segist vel geta skokkað og æft þokkalega án þess að finna til í hásininni. Einar Daði segist ætla að gefa sér góðan tíma í endurkomuna og mæta sterkur til leiks árið 2014. Þrátt fyrir að erfitt hafi verið að fylgjast með af hliðarlínunni segir hann ótrúlega gaman að fylgjast með gangi mála í frjálsum íþróttum á árinu. „Það er ekki gaman að vera ekki með. Það er búið að vera þokkalega erfitt,“ segir Einar Daði, sem á annan besta árangur Íslandssögunnar í tugþraut. Hann fékk 7.898 stig í Tékklandi síðastliðið sumar og var mikils að vænta af honum í ár. Það verður þó að bíða næsta árs. „En þetta er búið að vera frábært ár hér á landi og gaman að fylgjast með því hve margir standa sig vel,“ segir Einar Daði. Hann telur sig merkja vaxandi áhuga á frjálsum hér á landi og fagnar því. ÍR-ingurinn 23 ára, sem nemur lífefnafræði við Háskóla Íslands, segist ekki hafa fundið neina töfralausn við að láta tímann líða á hliðarlínunni. Hann segist þó hafa fengið mikið út úr tveggja vikna ferð út á land með stangarstökksþjálfara sínum, Kristjáni Gissurarsyni, í sumar. „Ég var ekki í símasambandi og alveg einangraður,“ segir Einar Daði sem vann baki brotnu fyrir þjálfara sinn. Það hafi verið góður tími og get honum gott. „Það er styrkur í umhverfinu. Maður andar að sér fersku lofti og líður vel.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira