Hlutabréf í Yahoo! hækka um 70 prósent Lovísa Eiríksdóttir skrifar 17. júlí 2013 14:30 Marissa Mayer gerir góða hluti hjá Yahoo! NORDICPHOTOS/AFP Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo! hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Mayer starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Google við góðan orðstír en flutti sig yfir til Yahoo! fyrir um ári síðan. Starfsemi Yahoo! hefur breyst töluvert frá því að Mayer tók við fyrirtækinu og keypti Yahoo, meðal annars, nýverið fyrirtækið Tumblr, sem er ein vinsælasta bloggveita á Netinu. Tumblr hefur fengið stórauknar heimsóknir hjá sér frá því í fyrra. Starfsemi og rekstur Yahoo! hefur ekki gegnið vel á undanförnum árum en Mayer er sjötti forstjóri fyrirtækisins á fimm árum. Í viðtali við CNN, nýlega eftir að hún tók við stöðu forstjóra, sagði hún að Yahoo! stefndi að því að gera daglega netþjónustu fyrir notendur eins hrífandi og hagnýta og mögulegt er. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo! hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess. Mayer starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Google við góðan orðstír en flutti sig yfir til Yahoo! fyrir um ári síðan. Starfsemi Yahoo! hefur breyst töluvert frá því að Mayer tók við fyrirtækinu og keypti Yahoo, meðal annars, nýverið fyrirtækið Tumblr, sem er ein vinsælasta bloggveita á Netinu. Tumblr hefur fengið stórauknar heimsóknir hjá sér frá því í fyrra. Starfsemi og rekstur Yahoo! hefur ekki gegnið vel á undanförnum árum en Mayer er sjötti forstjóri fyrirtækisins á fimm árum. Í viðtali við CNN, nýlega eftir að hún tók við stöðu forstjóra, sagði hún að Yahoo! stefndi að því að gera daglega netþjónustu fyrir notendur eins hrífandi og hagnýta og mögulegt er. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira