Vettel með sinn fyrsta heimasigur Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júlí 2013 08:15 Heimasigur Vettel vann loks í Þýskalandi nordicphotos/getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel bar sigur úr býtum í þýska kappakstrinum í Nürburgring í Formúli 1-keppninni en ökuþórinn keyrir fyrir Red Bull-liðið. Þetta var í fyrsta sinn sem Vettel vinnur á heimavelli. Með sigrinum jók Vettel forskot sitt í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna í 157 stig en í öðru sæti kemur Fernando Alonso hjá Ferrari með 123 stig. Kimi Räikkönen er í þriðja sæti í keppni ökumanna með 118 stig. Lið Red Bull náði einnig að styrkja stöðu sína í keppni bílsmiða en liðið hefur eftir keppnina í gær 250 stig en Mercedes er töluvert á eftir þeim með 181 stig. „Þetta var erfiður kappakstur,“ sagði Vettel eftir keppnina í gær. Þetta er í 30. skipti sem Vettel fer með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappaksturskeppni. „Ég get ekki lýst því hversu ánægður ég er með það að vinna loks í mínu heimalandi. Kimi [Räikkonen] pressaði á mig alla keppnina og ég þurfti að hafa mig allan við til að koma fyrstur í mark.“ „Þetta er einn mikilvægasti sigurinn á ferlinum, loksins hér í Nürburgring.“ Formúla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel bar sigur úr býtum í þýska kappakstrinum í Nürburgring í Formúli 1-keppninni en ökuþórinn keyrir fyrir Red Bull-liðið. Þetta var í fyrsta sinn sem Vettel vinnur á heimavelli. Með sigrinum jók Vettel forskot sitt í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna í 157 stig en í öðru sæti kemur Fernando Alonso hjá Ferrari með 123 stig. Kimi Räikkönen er í þriðja sæti í keppni ökumanna með 118 stig. Lið Red Bull náði einnig að styrkja stöðu sína í keppni bílsmiða en liðið hefur eftir keppnina í gær 250 stig en Mercedes er töluvert á eftir þeim með 181 stig. „Þetta var erfiður kappakstur,“ sagði Vettel eftir keppnina í gær. Þetta er í 30. skipti sem Vettel fer með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappaksturskeppni. „Ég get ekki lýst því hversu ánægður ég er með það að vinna loks í mínu heimalandi. Kimi [Räikkonen] pressaði á mig alla keppnina og ég þurfti að hafa mig allan við til að koma fyrstur í mark.“ „Þetta er einn mikilvægasti sigurinn á ferlinum, loksins hér í Nürburgring.“
Formúla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Sjá meira