EasyJet veðjar á Airbus A320 Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. júní 2013 07:00 Wow Air er meðal þeirra flugfélaga í heiminum sem notar Airbus A320 þotur. Mynd/Wow Air Lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur valið Airbus A320neo farþegaþotur sem þann farkost sem stuðst verður við til framtíðar í starfsemi félagsins. „Neo“ stendur fyrir new engine option og verða vélarnar því búnar næstu kynslóð þotuhreyfla. Gerir félagið ráð fyrir að þurfa 100 slíkar vélar, auki 35 A320ceo (current engine option, búnar þeim hreyflum sem nú eru í boði) áður en kemur að afhendingu hinna. Samkvæmt upplýsingum frá Airbus notast flugfélagið núna við smærri þotur A319 þotur. Þær rúma 156 farþega, meðan nýju vélarnar taka 180 í sæti. Af vélunum 135 sem EasyJet kveðst þarfnast koma 85 í stað annarra sem hætt verður að nota. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur valið Airbus A320neo farþegaþotur sem þann farkost sem stuðst verður við til framtíðar í starfsemi félagsins. „Neo“ stendur fyrir new engine option og verða vélarnar því búnar næstu kynslóð þotuhreyfla. Gerir félagið ráð fyrir að þurfa 100 slíkar vélar, auki 35 A320ceo (current engine option, búnar þeim hreyflum sem nú eru í boði) áður en kemur að afhendingu hinna. Samkvæmt upplýsingum frá Airbus notast flugfélagið núna við smærri þotur A319 þotur. Þær rúma 156 farþega, meðan nýju vélarnar taka 180 í sæti. Af vélunum 135 sem EasyJet kveðst þarfnast koma 85 í stað annarra sem hætt verður að nota.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira