Bíóiðnaður bræðir úr sér 18. júní 2013 08:30 Leikstjórinn óttast um framtíð kvikmyndaiðnaðarins. Leikstjórarnir Steven Spielberg og George Lucas hafa varað við því að kvikmyndaiðnaðurinn eigi á hættu að "bræða úr sér". Þeir segja æ erfiðara að koma smærri myndum að í kvikmyndahúsum. Ástæðan er sú að Hollywood setur allt í dýrar myndir þar sem mikil aðsókn skiptir höfuðmáli. Að sögn Spielbergs munaði litlu að mynd hans Lincoln yrði eingöngu gerð fyrir sjónvarpsstöðina HBO vegna þess hversu erfitt var að koma henni að í kvikmyndahúsum. "Leiðin inn í bíóin er að verða þrengri og þrengri," sagði hann í fyrirlestri sem hann hélt á dögunum. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórarnir Steven Spielberg og George Lucas hafa varað við því að kvikmyndaiðnaðurinn eigi á hættu að "bræða úr sér". Þeir segja æ erfiðara að koma smærri myndum að í kvikmyndahúsum. Ástæðan er sú að Hollywood setur allt í dýrar myndir þar sem mikil aðsókn skiptir höfuðmáli. Að sögn Spielbergs munaði litlu að mynd hans Lincoln yrði eingöngu gerð fyrir sjónvarpsstöðina HBO vegna þess hversu erfitt var að koma henni að í kvikmyndahúsum. "Leiðin inn í bíóin er að verða þrengri og þrengri," sagði hann í fyrirlestri sem hann hélt á dögunum.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira