Sköllóttir eftirsóttir í Game of Thrones Marín Manda skrifar 14. júní 2013 10:00 Game of Thrones taka upp senur í fjórðu seríu hér landi í sumar. „Ég má svo lítið segja að svo stöddu því ég er bundinn þagnarskyldu. Þetta er allt svo leyndardómsfullt,“ segir Snorri Þórisson, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Pegasus hefur nú auglýst eftir sköllóttum mönnum til þess að leika í fjórðu þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna Game of Thrones, en tökur hefjast á Suðurlandi um mitt sumar. Leitað er að um það bil tuttugu íslenskum sköllóttum mönnum til að leika í vinsælu sjónvarpsþáttunum en ráðningum er ekki lokið. Bæði önnur og þriðja þáttarröð af Game of Thrones var tekin upp á Íslandi en landslagi Íslands hefur verið hrósað hástert og fengið mikla athygli hjá aðdáendum þáttanna. Senurnar sem myndaðar voru á Íslandi tengdust að mestu Næturvarðaríkinu og hetjunni John Snow. Aðalhlutverk þáttanna eru í höndum Emiliu Clarke, Nicolaj Coster-Waldau, Kit Harington, Charles Dance og fleiri þekktra leikara. „Þeir sem eru með flottan skalla mega hafa samband við casting@peagasus.is.“ Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
„Ég má svo lítið segja að svo stöddu því ég er bundinn þagnarskyldu. Þetta er allt svo leyndardómsfullt,“ segir Snorri Þórisson, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Pegasus hefur nú auglýst eftir sköllóttum mönnum til þess að leika í fjórðu þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna Game of Thrones, en tökur hefjast á Suðurlandi um mitt sumar. Leitað er að um það bil tuttugu íslenskum sköllóttum mönnum til að leika í vinsælu sjónvarpsþáttunum en ráðningum er ekki lokið. Bæði önnur og þriðja þáttarröð af Game of Thrones var tekin upp á Íslandi en landslagi Íslands hefur verið hrósað hástert og fengið mikla athygli hjá aðdáendum þáttanna. Senurnar sem myndaðar voru á Íslandi tengdust að mestu Næturvarðaríkinu og hetjunni John Snow. Aðalhlutverk þáttanna eru í höndum Emiliu Clarke, Nicolaj Coster-Waldau, Kit Harington, Charles Dance og fleiri þekktra leikara. „Þeir sem eru með flottan skalla mega hafa samband við casting@peagasus.is.“
Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira