Skúli harmar viðbrögð Sunnevu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2013 06:45 Florentina Stanciu gengur aftur í raðir Stjörnunnar. Fréttablaðið/Anton „Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið. Sunneva hefur staðið á milli stanganna hjá Stjörnunni undanfarið ár. „Sunneva kaus að fara þessa leið og var verulega ósátt. Við verðum auðvitað bara að virða hennar ákvörðun.“ Florentina Stanciu var til margra ára hjá Stjörnunni og þekkir allar aðstæður vel í Garðabæ. „Florentina sóttist eftir því að koma aftur til félagsins, enda þekkir hún sig vel hjá okkur. Við áttum samtöl við Sunnevu til þess að snúa hennar hug og halda henni hjá félaginu en hún hefur endanlega tekið þessa ákvörðun. Hún er frábær íþróttamaður og virkilega góður markmaður sem verður ekki í vandræðum með að finna sér annað félag.“ Haustið 2011 átti að leggja niður kvennalið Stjörnunnar en á lokamínútunum var liðinu í raun bjargað. „Frá því fyrir tveimur árum hefur starfið hér í Garðabænum blómstrað og allt okkar bakland hefur staðið sig gríðarlega vel. Leikmannahópurinn er frábær og allt þetta batterí er að vinna vel saman. Rekstur handknattleiksdeildarinnar hefur gengið vel á þessu tímabili og allt það óeigingjarna starf sem okkar fólk vinnur að á hverjum einasta leik er að skila sér til félagsins. Við reynum að halda öllum kostnaði í hófi og vinna með það sem við höfum til staðar,“ segir Skúli Gunnsteinsson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Missti vitið og brotnaði niður Einn besti markvörður landsins, Sunneva Einarsdóttir, hefur rift samningi sínum við Stjörnuna sem er að fá Florentinu Stanciu til sín. Sunneva er sár og svekkt út í stjórn handknattleiksdeildar. Hún ætlar ekki að spila áfram á Íslandi. 10. júní 2013 06:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira
„Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið. Sunneva hefur staðið á milli stanganna hjá Stjörnunni undanfarið ár. „Sunneva kaus að fara þessa leið og var verulega ósátt. Við verðum auðvitað bara að virða hennar ákvörðun.“ Florentina Stanciu var til margra ára hjá Stjörnunni og þekkir allar aðstæður vel í Garðabæ. „Florentina sóttist eftir því að koma aftur til félagsins, enda þekkir hún sig vel hjá okkur. Við áttum samtöl við Sunnevu til þess að snúa hennar hug og halda henni hjá félaginu en hún hefur endanlega tekið þessa ákvörðun. Hún er frábær íþróttamaður og virkilega góður markmaður sem verður ekki í vandræðum með að finna sér annað félag.“ Haustið 2011 átti að leggja niður kvennalið Stjörnunnar en á lokamínútunum var liðinu í raun bjargað. „Frá því fyrir tveimur árum hefur starfið hér í Garðabænum blómstrað og allt okkar bakland hefur staðið sig gríðarlega vel. Leikmannahópurinn er frábær og allt þetta batterí er að vinna vel saman. Rekstur handknattleiksdeildarinnar hefur gengið vel á þessu tímabili og allt það óeigingjarna starf sem okkar fólk vinnur að á hverjum einasta leik er að skila sér til félagsins. Við reynum að halda öllum kostnaði í hófi og vinna með það sem við höfum til staðar,“ segir Skúli Gunnsteinsson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Missti vitið og brotnaði niður Einn besti markvörður landsins, Sunneva Einarsdóttir, hefur rift samningi sínum við Stjörnuna sem er að fá Florentinu Stanciu til sín. Sunneva er sár og svekkt út í stjórn handknattleiksdeildar. Hún ætlar ekki að spila áfram á Íslandi. 10. júní 2013 06:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira
Missti vitið og brotnaði niður Einn besti markvörður landsins, Sunneva Einarsdóttir, hefur rift samningi sínum við Stjörnuna sem er að fá Florentinu Stanciu til sín. Sunneva er sár og svekkt út í stjórn handknattleiksdeildar. Hún ætlar ekki að spila áfram á Íslandi. 10. júní 2013 06:30