Snorri Steinn var nærri því að semja við Val Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 06:00 Snorri Steinn reiknar með því að spila áfram með GOG í Danmörku næsta vetur.frttablaðið/vilhelm fréttablaðið/vilhelm Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson verður að óbreyttu í herbúðum danska liðsins GOG á næstu leiktíð. Hávær orðrómur hefur verið uppi um að Snorri Steinn væri á leið í herbúðir Valsmanna þar sem Ólafur Stefánsson þjálfar. „Ég hef talað helling við Valsmenn og Óla. Ég get alveg viðurkennt það að ég var nálægt því að koma heim. Það fór ansi nærri,“ segir Snorri. Ýmsar ástæður hafi hins vegar komið í veg fyrir að af samstarfinu gæti orðið. „Það verður því miður að bíða aðeins. Það hefði verið spennandi og gaman,“ segir Snorri sem er samningsbundinn GOG. „Ég verð úti í eitt ár í viðbót og þá líklegast í Danmörku,“ segir Snorri. Íslenska landsliðið mætir Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í lokaleikjum sínum í undankeppni EM 2014. Fjölmarga lykilmenn vantar í íslenska liðið en liðið hefur þegar tryggt sæti sitt í lokakeppninni. „Hópurinn er auðvitað töluvert vængbrotinn sem skrifast að einhverju leyti á það hvað við erum í góðri stöðu. Það eru eflaust einhverjir sem hefðu harkað af sér og spilað þessa tvo leiki ef þetta hefði verið upp á líf og dauða,“ segir Snorri. Snorri segir að leikurinn gegn Rúmeníu 16. júní verði sérstakur þegar Ólafur Stefánsson verður kvaddur. Hann minnir á að Ólafur sé líklega besti handboltamaður sögunnar. „Það gera sér ekki allir grein fyrir því hve stórt það er. Að vera enn 39 ára og nánast aldrei dalað eða eitthvað svoleiðis. Hann hefur verið besti handboltamaður í tíu ár eða meira. Það leikur það enginn eftir.“ Íslenski handboltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson verður að óbreyttu í herbúðum danska liðsins GOG á næstu leiktíð. Hávær orðrómur hefur verið uppi um að Snorri Steinn væri á leið í herbúðir Valsmanna þar sem Ólafur Stefánsson þjálfar. „Ég hef talað helling við Valsmenn og Óla. Ég get alveg viðurkennt það að ég var nálægt því að koma heim. Það fór ansi nærri,“ segir Snorri. Ýmsar ástæður hafi hins vegar komið í veg fyrir að af samstarfinu gæti orðið. „Það verður því miður að bíða aðeins. Það hefði verið spennandi og gaman,“ segir Snorri sem er samningsbundinn GOG. „Ég verð úti í eitt ár í viðbót og þá líklegast í Danmörku,“ segir Snorri. Íslenska landsliðið mætir Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í lokaleikjum sínum í undankeppni EM 2014. Fjölmarga lykilmenn vantar í íslenska liðið en liðið hefur þegar tryggt sæti sitt í lokakeppninni. „Hópurinn er auðvitað töluvert vængbrotinn sem skrifast að einhverju leyti á það hvað við erum í góðri stöðu. Það eru eflaust einhverjir sem hefðu harkað af sér og spilað þessa tvo leiki ef þetta hefði verið upp á líf og dauða,“ segir Snorri. Snorri segir að leikurinn gegn Rúmeníu 16. júní verði sérstakur þegar Ólafur Stefánsson verður kvaddur. Hann minnir á að Ólafur sé líklega besti handboltamaður sögunnar. „Það gera sér ekki allir grein fyrir því hve stórt það er. Að vera enn 39 ára og nánast aldrei dalað eða eitthvað svoleiðis. Hann hefur verið besti handboltamaður í tíu ár eða meira. Það leikur það enginn eftir.“
Íslenski handboltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira