Verður skák og mát Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2013 06:00 Justin Shouse í baráttu við þá Ryan Pettinella og Ólaf Ólafsson. Marvin Valdimarsson fylgist með. Fréttablaðið/Vilhelm „Mín ósk er að einvígið fari í oddaleik og þetta verði rafmagnaðir leikir. Það eru það mikil gæði í báðum liðum að ég hugsa að þetta verði bara skák og mát,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Hann er klár á því að tvö bestu lið landsins leiði saman hesta sína í úrslitum. „Ef þú skoðar viðureignir liðanna eftir áramót hefur Stjarnan greinilega verið sterkara liðið,“ segir Ingi Þór og rifjar upp bikarúrslitaleik liðanna í febrúar. „Stjarnan leysti þann leik mjög vel og verður fróðlegt að sjá hvernig Grindavík bregst við leikaðferð Stjörnunnar. Það er klárt mál að Stjarnan mun nota sömu aðferðafræði og varnarleik og hún gerði í Laugardalshöll.“ Ingi Þór segir mikilvægt fyrir Grindvíkinga að fá skotin hjá Samuel Zeglinski í gang. „Hann er mikil skytta og þarf að ná upp sínum leik. Broussard gekk mjög illa gegn Frye í bikarúrslitaleiknum. Hann er örugglega klár í að gera betur,“ segir Ingi. Hann er þó á því að mestu skipti hvernig Jóhann Árni Ólafsson og Þorleifur Ólafsson spili. „Stóri faktorinn er sá að Jói og Lalli (innsk.: Þorleifur) séu í takti og spili sína bestu leiki,“ segir Ingi. Auk þess þurfi Sigurður Þorsteinsson að láta Brian Mills og Fannar Helgason hafa fyrir hlutunum undir körfunni. Þjálfari Snæfellinga þarf ekki að velta lengi fyrir sér hver sé lykilmaður Garðbæinga. „Justin Shouse er algjör lykilmaður. En þegar Justin hefur ekki fundið sig hefur Jarrid Frye verið maðurinn. Stjarnan er í veislu með þessa tvo sem eru algjörir lyklar að velgengni liðsins,“ segir Ingi Þór. Þjálfarar liðanna, þeir Sverrir Þór Sverrisson og Teitur Örlygsson, hafa marga fjöruna sopið. „Þeir eru báðir gríðarlegir keppnismenn og voru frábærir leikmenn á sínum tíma. Ólíkir leikmenn en báðir klókir og baráttumiklir. Lið þeirra smitast af því,“ segir Ingi. Hann á erfitt með að spá fyrir um sigurvegara. „Ég vona að þetta fari í oddaleik og hef trú á því að það lið sem vinni á útivelli verði Íslandsmeistari.“ Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Mín ósk er að einvígið fari í oddaleik og þetta verði rafmagnaðir leikir. Það eru það mikil gæði í báðum liðum að ég hugsa að þetta verði bara skák og mát,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Hann er klár á því að tvö bestu lið landsins leiði saman hesta sína í úrslitum. „Ef þú skoðar viðureignir liðanna eftir áramót hefur Stjarnan greinilega verið sterkara liðið,“ segir Ingi Þór og rifjar upp bikarúrslitaleik liðanna í febrúar. „Stjarnan leysti þann leik mjög vel og verður fróðlegt að sjá hvernig Grindavík bregst við leikaðferð Stjörnunnar. Það er klárt mál að Stjarnan mun nota sömu aðferðafræði og varnarleik og hún gerði í Laugardalshöll.“ Ingi Þór segir mikilvægt fyrir Grindvíkinga að fá skotin hjá Samuel Zeglinski í gang. „Hann er mikil skytta og þarf að ná upp sínum leik. Broussard gekk mjög illa gegn Frye í bikarúrslitaleiknum. Hann er örugglega klár í að gera betur,“ segir Ingi. Hann er þó á því að mestu skipti hvernig Jóhann Árni Ólafsson og Þorleifur Ólafsson spili. „Stóri faktorinn er sá að Jói og Lalli (innsk.: Þorleifur) séu í takti og spili sína bestu leiki,“ segir Ingi. Auk þess þurfi Sigurður Þorsteinsson að láta Brian Mills og Fannar Helgason hafa fyrir hlutunum undir körfunni. Þjálfari Snæfellinga þarf ekki að velta lengi fyrir sér hver sé lykilmaður Garðbæinga. „Justin Shouse er algjör lykilmaður. En þegar Justin hefur ekki fundið sig hefur Jarrid Frye verið maðurinn. Stjarnan er í veislu með þessa tvo sem eru algjörir lyklar að velgengni liðsins,“ segir Ingi Þór. Þjálfarar liðanna, þeir Sverrir Þór Sverrisson og Teitur Örlygsson, hafa marga fjöruna sopið. „Þeir eru báðir gríðarlegir keppnismenn og voru frábærir leikmenn á sínum tíma. Ólíkir leikmenn en báðir klókir og baráttumiklir. Lið þeirra smitast af því,“ segir Ingi. Hann á erfitt með að spá fyrir um sigurvegara. „Ég vona að þetta fari í oddaleik og hef trú á því að það lið sem vinni á útivelli verði Íslandsmeistari.“
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti