New York í stríð gegn eftirlíkingum 15. apríl 2013 15:00 Samkvæmt nýju lagafrumvarpi í New York getur það varðast við fangelsisvist að kaupa eftirlíkingu þar í borg. Nordicphotos/Getty Að kaupa sér eftirlíkingu af hönnunarvöru í New York gæti reynst dýrkeypt gaman ef ný lög taka gildi þar í borg á næstunni. Borgarstjórnarmeðlimurinn Margaret Chin er upphafsmaður lagafrumvarpsins en hún vill uppræta sölu eftirlíkinganna sem eru mjög útbreiddar í New York. Allir sem gerast sekir um meðvituð kaup af eftirlíkingum, eins og segir í frumvarpinu, gætu því átt yfir höfði sér eins árs fangelsi og sekt upp á 120 þúsund íslenskar krónur. Þrátt fyrir að vera ólöglegt eru markaðir og búðir úti um allt í New York sem sérhæfa sig í eftirlíkingum og er það eilífur hausverkur fyrir stóru tískuhúsin. Það borgar sig því að hugsa sig tvisvar um áður en látið er freistast af ódýrri eftirlíkingu af uppáhaldstöskunni því að það gæti að lokum reynst betra fyrir budduna að spara fyrir alvöru gripnum. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Að kaupa sér eftirlíkingu af hönnunarvöru í New York gæti reynst dýrkeypt gaman ef ný lög taka gildi þar í borg á næstunni. Borgarstjórnarmeðlimurinn Margaret Chin er upphafsmaður lagafrumvarpsins en hún vill uppræta sölu eftirlíkinganna sem eru mjög útbreiddar í New York. Allir sem gerast sekir um meðvituð kaup af eftirlíkingum, eins og segir í frumvarpinu, gætu því átt yfir höfði sér eins árs fangelsi og sekt upp á 120 þúsund íslenskar krónur. Þrátt fyrir að vera ólöglegt eru markaðir og búðir úti um allt í New York sem sérhæfa sig í eftirlíkingum og er það eilífur hausverkur fyrir stóru tískuhúsin. Það borgar sig því að hugsa sig tvisvar um áður en látið er freistast af ódýrri eftirlíkingu af uppáhaldstöskunni því að það gæti að lokum reynst betra fyrir budduna að spara fyrir alvöru gripnum.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira