Selja miða án staðfestra sveita Freyr Bjarnason skrifar 4. apríl 2013 16:30 Tómas hefur skipulagt hátíðina undanfarin tvö ár. fréttablaðið/vilhelm Breska tónlistarhátíðin All Tomorrow"s Parties verður haldin á Íslandi helgina 28. til 29. júní á gömlu herstöðinni Ásbrú. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að samningar væru við það að nást um að halda hátíðina. Ekki verður tilkynnt um hvaða hljómsveitir spila á Íslandi fyrr en 16. apríl en miðasala er engu að síður hafin á atpfestival.com. Tilboðsverð til 16. apríl er 15 þúsund krónur án gistingar. „Við lofum að þetta mun ekki svíkja neinn. Fyrir þá sem eru algjörlega pottþéttir að þeir ætla að fara þá er gott að geta tryggt sér miða strax. Það getur líka vel verið að allir Bretarnir sem elta hátíðina hvert sem er verði fljótir að ákveða að fara til Íslands," segir skipuleggjandinn Tómas Young. Um fjögur þúsund miðar verða í boði. Sex til átta erlendar sveitir spila á hátíðinni en alls stíga um tuttugu á svið. Ein erlendu sveitanna er mjög fræg. „Hún gnæfir yfir allt og alla. En þessar sem eru minni eru ekki heldur af verri endanum." Tómas hefur undirbúið hátíðina í tvö ár, eða eftir að hafa sótt hugmyndasmiðju í Ásbrú. Þar var leitað að hugmyndum um hvað væri hægt að gera á gömlu herstöðinni og datt honum í hug að halda hátíð í anda All Tomorrow"s Parties. ATP var fyrst haldin árið 2000 í Bretlandi og hafa viðburðir á vegum hennar með alls kyns tónlistarstefnum verið haldnir víða um heim. Stofnandinn Barry Hogan lofar flottri hátíð: „ATP hefur sterka tengingu við Ísland og hljómsveitirnar sem munu koma fram tryggja það að þetta verður ógleymanlegur viðburður." ATP í Keflavík Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Breska tónlistarhátíðin All Tomorrow"s Parties verður haldin á Íslandi helgina 28. til 29. júní á gömlu herstöðinni Ásbrú. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að samningar væru við það að nást um að halda hátíðina. Ekki verður tilkynnt um hvaða hljómsveitir spila á Íslandi fyrr en 16. apríl en miðasala er engu að síður hafin á atpfestival.com. Tilboðsverð til 16. apríl er 15 þúsund krónur án gistingar. „Við lofum að þetta mun ekki svíkja neinn. Fyrir þá sem eru algjörlega pottþéttir að þeir ætla að fara þá er gott að geta tryggt sér miða strax. Það getur líka vel verið að allir Bretarnir sem elta hátíðina hvert sem er verði fljótir að ákveða að fara til Íslands," segir skipuleggjandinn Tómas Young. Um fjögur þúsund miðar verða í boði. Sex til átta erlendar sveitir spila á hátíðinni en alls stíga um tuttugu á svið. Ein erlendu sveitanna er mjög fræg. „Hún gnæfir yfir allt og alla. En þessar sem eru minni eru ekki heldur af verri endanum." Tómas hefur undirbúið hátíðina í tvö ár, eða eftir að hafa sótt hugmyndasmiðju í Ásbrú. Þar var leitað að hugmyndum um hvað væri hægt að gera á gömlu herstöðinni og datt honum í hug að halda hátíð í anda All Tomorrow"s Parties. ATP var fyrst haldin árið 2000 í Bretlandi og hafa viðburðir á vegum hennar með alls kyns tónlistarstefnum verið haldnir víða um heim. Stofnandinn Barry Hogan lofar flottri hátíð: „ATP hefur sterka tengingu við Ísland og hljómsveitirnar sem munu koma fram tryggja það að þetta verður ógleymanlegur viðburður."
ATP í Keflavík Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira