Trentemöller spilar á Sónar-hátíð Freyr Bjarnason skrifar 24. janúar 2013 07:00 Trentemöller spilar á sónar-hátíðinni um miðjan febrúar. Hinn vinsæli danski raftónlistarmaður og plötusnúður Trentemöller spilar á Sónar-hátíðinni í Hörpu um miðjan febrúar. Trentemöller hefur á ferli sínum endurhljóðblandað lög fyrir Moby, Pet Shop Boys og The Knife með góðum árangri. Hann hefur gefið út tvær plötur og kom sú síðasta, Into the Great Wide Yonder, út fyrir þremur árum. Trentemöller hefur nokkrum sinnum áður sótt Ísland heim og m.a. spilað á Airwaves-hátíðinni. Enska elektrósveitin LFO spilar einnig á Sónar. Hún er á mála hjá útgáfunni Warp og hefur verið starfrækt í áratug. Hljómsveitin gerði eitt sinn endurhljóðblandaða útgáfu af lagi Bjarkar, Hyperballad. Endanleg dagskrá Sónar-hátíðarinnar er þar með tilbúin. James Blake, Squarepusher, Modeselektor, Kasper Björke, Pachanga Boys, Ásgeir Trausti, Mugison, Gus Gus og Retro Stefson koma einnig fram á hátíðinni ásamt fjölda annarra flytjenda. Samtals koma fimmtíu listamenn fram í Hörpu 15. og 16. febrúar. Dagskráin hefst báða dagana klukkan 18 og stendur yfir til þrjú um nóttina. Sónar Tónlist Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hinn vinsæli danski raftónlistarmaður og plötusnúður Trentemöller spilar á Sónar-hátíðinni í Hörpu um miðjan febrúar. Trentemöller hefur á ferli sínum endurhljóðblandað lög fyrir Moby, Pet Shop Boys og The Knife með góðum árangri. Hann hefur gefið út tvær plötur og kom sú síðasta, Into the Great Wide Yonder, út fyrir þremur árum. Trentemöller hefur nokkrum sinnum áður sótt Ísland heim og m.a. spilað á Airwaves-hátíðinni. Enska elektrósveitin LFO spilar einnig á Sónar. Hún er á mála hjá útgáfunni Warp og hefur verið starfrækt í áratug. Hljómsveitin gerði eitt sinn endurhljóðblandaða útgáfu af lagi Bjarkar, Hyperballad. Endanleg dagskrá Sónar-hátíðarinnar er þar með tilbúin. James Blake, Squarepusher, Modeselektor, Kasper Björke, Pachanga Boys, Ásgeir Trausti, Mugison, Gus Gus og Retro Stefson koma einnig fram á hátíðinni ásamt fjölda annarra flytjenda. Samtals koma fimmtíu listamenn fram í Hörpu 15. og 16. febrúar. Dagskráin hefst báða dagana klukkan 18 og stendur yfir til þrjú um nóttina.
Sónar Tónlist Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira