Trentemöller spilar á Sónar-hátíð Freyr Bjarnason skrifar 24. janúar 2013 07:00 Trentemöller spilar á sónar-hátíðinni um miðjan febrúar. Hinn vinsæli danski raftónlistarmaður og plötusnúður Trentemöller spilar á Sónar-hátíðinni í Hörpu um miðjan febrúar. Trentemöller hefur á ferli sínum endurhljóðblandað lög fyrir Moby, Pet Shop Boys og The Knife með góðum árangri. Hann hefur gefið út tvær plötur og kom sú síðasta, Into the Great Wide Yonder, út fyrir þremur árum. Trentemöller hefur nokkrum sinnum áður sótt Ísland heim og m.a. spilað á Airwaves-hátíðinni. Enska elektrósveitin LFO spilar einnig á Sónar. Hún er á mála hjá útgáfunni Warp og hefur verið starfrækt í áratug. Hljómsveitin gerði eitt sinn endurhljóðblandaða útgáfu af lagi Bjarkar, Hyperballad. Endanleg dagskrá Sónar-hátíðarinnar er þar með tilbúin. James Blake, Squarepusher, Modeselektor, Kasper Björke, Pachanga Boys, Ásgeir Trausti, Mugison, Gus Gus og Retro Stefson koma einnig fram á hátíðinni ásamt fjölda annarra flytjenda. Samtals koma fimmtíu listamenn fram í Hörpu 15. og 16. febrúar. Dagskráin hefst báða dagana klukkan 18 og stendur yfir til þrjú um nóttina. Sónar Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hinn vinsæli danski raftónlistarmaður og plötusnúður Trentemöller spilar á Sónar-hátíðinni í Hörpu um miðjan febrúar. Trentemöller hefur á ferli sínum endurhljóðblandað lög fyrir Moby, Pet Shop Boys og The Knife með góðum árangri. Hann hefur gefið út tvær plötur og kom sú síðasta, Into the Great Wide Yonder, út fyrir þremur árum. Trentemöller hefur nokkrum sinnum áður sótt Ísland heim og m.a. spilað á Airwaves-hátíðinni. Enska elektrósveitin LFO spilar einnig á Sónar. Hún er á mála hjá útgáfunni Warp og hefur verið starfrækt í áratug. Hljómsveitin gerði eitt sinn endurhljóðblandaða útgáfu af lagi Bjarkar, Hyperballad. Endanleg dagskrá Sónar-hátíðarinnar er þar með tilbúin. James Blake, Squarepusher, Modeselektor, Kasper Björke, Pachanga Boys, Ásgeir Trausti, Mugison, Gus Gus og Retro Stefson koma einnig fram á hátíðinni ásamt fjölda annarra flytjenda. Samtals koma fimmtíu listamenn fram í Hörpu 15. og 16. febrúar. Dagskráin hefst báða dagana klukkan 18 og stendur yfir til þrjú um nóttina.
Sónar Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“