NBA í nótt: LeBron vann á afmælisdaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. desember 2013 10:55 LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. Miami vann, 97-94, þrátt fyrir að Dwayne Wade og Norris Cole hafi báðir farið meiddir af velli í leiknum. James var sjálfur að glíma við meiðsli í nára en hann spilaði engu að síður leikinn. Chris Bosh skoraði sautján stig og Ray Allen þrettán. Þetta var níundi sigur Miami í síðustu ellefu leikjum liðsins en sjöunda tap Denver í röð. New Orleans vann Portland, 110-108, þar sem að Tyreke Evans skoraði sigurkörfuna þegar 1,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Damien Lillard var þá nýbúinn að jafna metin fyrir Portland með þriggja stiga körfu. Dallas vann Minnesota, 100-98, eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik. Minnesota hafði nítján stiga forystu að loknum fyrri hálfleiknum. Shawn Marion fór mikinn í liði Dallas og skoraði 32 stig, þar af tvær mikilvægar þriggja stiga körfur í fjórða leikhluta. Dirk Nowitzky bætti við sextán stigum. Kevin Love átti frábæran leik fyrir Minnesota en það dugði ekki til. Hann skoraði 36 stig, tók ellefu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Love kom Minnesota yfir með þriggja stiga körfu þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en Dallas reyndist sterkari að lokum.Úrslit næturinnar: Detroit - Washington 99-106 Memphis - Chicago 91-95 Minnesota - Dallas 98-100 New Orleans - Portland 110-108 Denver - Miami 94-97 Utah - Charlotte 83-80 LA Clippers - Phoenix 88-107 NBA Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. Miami vann, 97-94, þrátt fyrir að Dwayne Wade og Norris Cole hafi báðir farið meiddir af velli í leiknum. James var sjálfur að glíma við meiðsli í nára en hann spilaði engu að síður leikinn. Chris Bosh skoraði sautján stig og Ray Allen þrettán. Þetta var níundi sigur Miami í síðustu ellefu leikjum liðsins en sjöunda tap Denver í röð. New Orleans vann Portland, 110-108, þar sem að Tyreke Evans skoraði sigurkörfuna þegar 1,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Damien Lillard var þá nýbúinn að jafna metin fyrir Portland með þriggja stiga körfu. Dallas vann Minnesota, 100-98, eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik. Minnesota hafði nítján stiga forystu að loknum fyrri hálfleiknum. Shawn Marion fór mikinn í liði Dallas og skoraði 32 stig, þar af tvær mikilvægar þriggja stiga körfur í fjórða leikhluta. Dirk Nowitzky bætti við sextán stigum. Kevin Love átti frábæran leik fyrir Minnesota en það dugði ekki til. Hann skoraði 36 stig, tók ellefu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Love kom Minnesota yfir með þriggja stiga körfu þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en Dallas reyndist sterkari að lokum.Úrslit næturinnar: Detroit - Washington 99-106 Memphis - Chicago 91-95 Minnesota - Dallas 98-100 New Orleans - Portland 110-108 Denver - Miami 94-97 Utah - Charlotte 83-80 LA Clippers - Phoenix 88-107
NBA Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira