Draumur fyrir Moyes og Drogba snýr heim | Þessi lið mætast í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 09:36 Didier Drogba spilar með Galatasaray í Tyrklandi. Nordicphotos/Getty Didier Drogba snýr heim, David Moyes fékk draumadráttinn og Arsenal fær Evrópumeistarana í heimsókn. Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í febrúar. Luis Figo, fyrrum leikmaður Barcelona og Real Madrid, sá um að draga í Nyon í dag. Fjölmargar athyglisverðar viðureignir eru framundan eins og sjá má hér að neðan. Manchester United datt í lukkupottinn þegar liðið fékk Olympiacos sem að margra mati er slakasta liðið af þeim sextán sem eftir eru. Illa hefur gengið hjá United í ensku úrvalsdeildinni en David Moyes, stjóri liðsins, ætti að koma United í átta liða úrslitin. Arsenal mætir Bayern München líkt og tilfellið var í útsláttarkeppninni í fyrra. Þá lögðu Bæjarar grunninn að sigrinum með sigri á Emirates í fyrri leiknum. Arsenal vann sigur í síðari leiknum í Þýskalandi en sigurinn var ekki nógu stór. Risaslagur verður þegar Manuel Pellegrini og Manchester City mæta Barcelona. Alla leikina má sjá hér að neðan. Nákvæm tímasetning leikjanna verður gerð kunn síðar í dag.Leikirnir í 16-liða úrslitum Manchester City - Barcelona Olympiacos - Manchester United AC Milan - Atletico Madrid Bayer Leverkusen - Paris Saint-Germain Galatasaray - Chelsea Schalke - Real Madrid Zenit - Borussia Dortmund Arsenal - Bayern München Fyrri leikirnir 18/19 febrúar og 25/26 febrúar Síðari leikirnir fara fram 11/12 mars og 18/19 mars. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Didier Drogba snýr heim, David Moyes fékk draumadráttinn og Arsenal fær Evrópumeistarana í heimsókn. Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í febrúar. Luis Figo, fyrrum leikmaður Barcelona og Real Madrid, sá um að draga í Nyon í dag. Fjölmargar athyglisverðar viðureignir eru framundan eins og sjá má hér að neðan. Manchester United datt í lukkupottinn þegar liðið fékk Olympiacos sem að margra mati er slakasta liðið af þeim sextán sem eftir eru. Illa hefur gengið hjá United í ensku úrvalsdeildinni en David Moyes, stjóri liðsins, ætti að koma United í átta liða úrslitin. Arsenal mætir Bayern München líkt og tilfellið var í útsláttarkeppninni í fyrra. Þá lögðu Bæjarar grunninn að sigrinum með sigri á Emirates í fyrri leiknum. Arsenal vann sigur í síðari leiknum í Þýskalandi en sigurinn var ekki nógu stór. Risaslagur verður þegar Manuel Pellegrini og Manchester City mæta Barcelona. Alla leikina má sjá hér að neðan. Nákvæm tímasetning leikjanna verður gerð kunn síðar í dag.Leikirnir í 16-liða úrslitum Manchester City - Barcelona Olympiacos - Manchester United AC Milan - Atletico Madrid Bayer Leverkusen - Paris Saint-Germain Galatasaray - Chelsea Schalke - Real Madrid Zenit - Borussia Dortmund Arsenal - Bayern München Fyrri leikirnir 18/19 febrúar og 25/26 febrúar Síðari leikirnir fara fram 11/12 mars og 18/19 mars.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira