Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA 16. desember 2013 12:38 Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar fara til Úkraínu þar sem þeir mæta Dnipro. Ajax, lið Kolbeins Sigþórssonar, þarf aftur á móti að mæta Salzburg frá Austurríki. Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson munu fara með liði sínu, AZ Alkmaar, til Tékklands þar sem liðið spilar við Slovan Liberec. Einnig verður áhugaverð rimma hjá Swansea og Napoli þar sem Rafa Benitez er að þjálfa. Einnig var dregið í sextán liða úrslit keppninnar áðan. Leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 20. og 27. febrúar.Drátturinn í 32-liða úrslit: Dnipro - Tottenham Real Betis - Rubin Kazan Swansea - Napoli Juventus - Trabzonspor NK Maribor - Sevilla Viktoria Plzen - Shaktar Donetsk Chornomorets Odesa - Lyon Lazio - Ludogorets Esbjerg - Fiorentina Ajax - Salzburg Maccabi Tel-Aviv - Basel Porto - Frankfurt Anzhi - Genk Dynamo Kiev - Valencia PAOK - Benfica Slovan Liberec - AZ Alkmaar16-liða úrslit: Slovan Liberec/AZ Alkmaar - Anzhi/Genk Lazio/Ludogorets - Dynamo Kiev/Valencia Porto/Frankfurt - Swansea/Napoli Chornomorets Odesa/Lyon - Viktoria Plzen/Shaktar Donetsk NK Maribor/Sevilla - Real Betis/Rubin Kazan Dnipro/Tottenham - PAOK/Benfica Maccabi Tel-Aviv/Basel - Ajax/Salzburg Juventus/Trabzonspor - Esbjerg/Fiorentina Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar fara til Úkraínu þar sem þeir mæta Dnipro. Ajax, lið Kolbeins Sigþórssonar, þarf aftur á móti að mæta Salzburg frá Austurríki. Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson munu fara með liði sínu, AZ Alkmaar, til Tékklands þar sem liðið spilar við Slovan Liberec. Einnig verður áhugaverð rimma hjá Swansea og Napoli þar sem Rafa Benitez er að þjálfa. Einnig var dregið í sextán liða úrslit keppninnar áðan. Leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 20. og 27. febrúar.Drátturinn í 32-liða úrslit: Dnipro - Tottenham Real Betis - Rubin Kazan Swansea - Napoli Juventus - Trabzonspor NK Maribor - Sevilla Viktoria Plzen - Shaktar Donetsk Chornomorets Odesa - Lyon Lazio - Ludogorets Esbjerg - Fiorentina Ajax - Salzburg Maccabi Tel-Aviv - Basel Porto - Frankfurt Anzhi - Genk Dynamo Kiev - Valencia PAOK - Benfica Slovan Liberec - AZ Alkmaar16-liða úrslit: Slovan Liberec/AZ Alkmaar - Anzhi/Genk Lazio/Ludogorets - Dynamo Kiev/Valencia Porto/Frankfurt - Swansea/Napoli Chornomorets Odesa/Lyon - Viktoria Plzen/Shaktar Donetsk NK Maribor/Sevilla - Real Betis/Rubin Kazan Dnipro/Tottenham - PAOK/Benfica Maccabi Tel-Aviv/Basel - Ajax/Salzburg Juventus/Trabzonspor - Esbjerg/Fiorentina
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira