Vinsælustu tíst ársins 2013 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2013 14:28 Lea Michele ásamt Cory Monteith. mynd / twitter Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013 Fréttir ársins 2013 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist