Tíu matartrend ársins 2013 16. desember 2013 20:00 Andrew Simmern er sjónvarpsmaður, kokkur, kennari og matarrýnir. Hann stjórnar þættinum Bizarre Foods á sjónvarpsstöðinni Travel Channel og fer yfir matarárið sem er að líða.1. Cronut-borgarinn "Þetta er snilldarleg markaðsfræðikennsla sem ætti að vera kennd í öllum háskólum. Hér er réttur sem hefur verið eldaður á ýmsa vegu í hundruði ára. New York-kokkurinn Dominique Ansel fullkomnaði hann og nú eru þúsundir manna tilbúnar til að bíða í röð eftir Cronut-borgaranum."2. Filippseyskur matur "Kínverskur, japanskur, tælenskur, kóreskur og víetnamískur matur hefur glatt og vakið innblástur hjá veitingahúsagestum og nú er komið að filippseyskum mat."3. Steikt egg í öllu "Ég elska þetta og geri þetta oft heima. Þetta er það sem kokkar búa til sem snarl en nú er þetta orðið vinsælt og búið að ofgera því. Þetta er eins og The Gypsy Kings. Þeir voru svalir árið 1983 en ég drep þann sem er við græjurnar ef ég heyri Bombaleo einu sinni enn."4. Sriracha Hot-sósa "Þetta er ofmetnasta matvara síðustu tuttugu ára en markaðsherferðin er til fyrirmyndar. Það eru hundruðir "hot"-sósa sem mér finnst betri en ég vildi að ég ætti þetta fyrirtæki."5. Matarverkefni sem eru hópfjármögnuð "Þetta virkar, þetta er svalt og þetta skiptir máli."6. Grísk jógúrt "Ég háma þetta í mig. Ég hef alltaf hatað þunnu, bandarísku jógúrtina síðan ég heimsótti Austur-Evrópu á sjöunda áratugnum með föður mínum. Ég hámaði í mig þykka jógúrt og sneri aldrei til baka."7. Hækka lágmarkslaun "Punch Pizza, skyndibitastaður í Minneapolis og Saint Paul, sá til þess að allir nýir starfsmenn fengu tíu dollara á tímann. Svona fjárfesting í fólki er sniðug leið til að bæta efnahaginn."8. Ramen-borgarinn "Þessi réttur lýsir öllu sem er að í heiminum en fékk sínar fimmtán mínútur af frægð í sumar. Hver vill núðlubrauð? Það er hræðileg hugmynd. Segið það sem þið viljið um Cronut-borgarann og "hot"-sósuna - það bragðast allavega vel."9. Of mikil veiði "Eins og Greenpeace segir: Fiskarnir eiga ekki séns. Fiskarnir hverfa úr hafinu eftir þrjátíu ár nema við tökum erfiðar ákvarðanir og aukum fjölbreytileika í fæðuvali."10. Hátæknimatvara "Hampton Creek Foods bjó til egg sem eru ræktuð úr plöntu og nota þau í vegan majónes sem heitir Just Mayo. Það þarf litla orku til að rækta þessi egg, þau kosta minna og eru mjög næringarrík. Vitið til, Josh Tetrick, stofnandi Hampton Creek Foods, mun vinna Nóbelsverðlaunin einn daginn. Þið heyrðuð það hér fyrst." Fréttir ársins 2013 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Andrew Simmern er sjónvarpsmaður, kokkur, kennari og matarrýnir. Hann stjórnar þættinum Bizarre Foods á sjónvarpsstöðinni Travel Channel og fer yfir matarárið sem er að líða.1. Cronut-borgarinn "Þetta er snilldarleg markaðsfræðikennsla sem ætti að vera kennd í öllum háskólum. Hér er réttur sem hefur verið eldaður á ýmsa vegu í hundruði ára. New York-kokkurinn Dominique Ansel fullkomnaði hann og nú eru þúsundir manna tilbúnar til að bíða í röð eftir Cronut-borgaranum."2. Filippseyskur matur "Kínverskur, japanskur, tælenskur, kóreskur og víetnamískur matur hefur glatt og vakið innblástur hjá veitingahúsagestum og nú er komið að filippseyskum mat."3. Steikt egg í öllu "Ég elska þetta og geri þetta oft heima. Þetta er það sem kokkar búa til sem snarl en nú er þetta orðið vinsælt og búið að ofgera því. Þetta er eins og The Gypsy Kings. Þeir voru svalir árið 1983 en ég drep þann sem er við græjurnar ef ég heyri Bombaleo einu sinni enn."4. Sriracha Hot-sósa "Þetta er ofmetnasta matvara síðustu tuttugu ára en markaðsherferðin er til fyrirmyndar. Það eru hundruðir "hot"-sósa sem mér finnst betri en ég vildi að ég ætti þetta fyrirtæki."5. Matarverkefni sem eru hópfjármögnuð "Þetta virkar, þetta er svalt og þetta skiptir máli."6. Grísk jógúrt "Ég háma þetta í mig. Ég hef alltaf hatað þunnu, bandarísku jógúrtina síðan ég heimsótti Austur-Evrópu á sjöunda áratugnum með föður mínum. Ég hámaði í mig þykka jógúrt og sneri aldrei til baka."7. Hækka lágmarkslaun "Punch Pizza, skyndibitastaður í Minneapolis og Saint Paul, sá til þess að allir nýir starfsmenn fengu tíu dollara á tímann. Svona fjárfesting í fólki er sniðug leið til að bæta efnahaginn."8. Ramen-borgarinn "Þessi réttur lýsir öllu sem er að í heiminum en fékk sínar fimmtán mínútur af frægð í sumar. Hver vill núðlubrauð? Það er hræðileg hugmynd. Segið það sem þið viljið um Cronut-borgarann og "hot"-sósuna - það bragðast allavega vel."9. Of mikil veiði "Eins og Greenpeace segir: Fiskarnir eiga ekki séns. Fiskarnir hverfa úr hafinu eftir þrjátíu ár nema við tökum erfiðar ákvarðanir og aukum fjölbreytileika í fæðuvali."10. Hátæknimatvara "Hampton Creek Foods bjó til egg sem eru ræktuð úr plöntu og nota þau í vegan majónes sem heitir Just Mayo. Það þarf litla orku til að rækta þessi egg, þau kosta minna og eru mjög næringarrík. Vitið til, Josh Tetrick, stofnandi Hampton Creek Foods, mun vinna Nóbelsverðlaunin einn daginn. Þið heyrðuð það hér fyrst."
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira