1. Mad Men (AMC)
Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.
2. Breaking Bad (AMC)
Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.
3. Orphan Black (BBC America)
Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.
4. The Good Wife (CBS)
Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.
5. Scandal (ABC)
Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.
6. 30 Rock (NBC)
Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.
7. House of Cards (Netflix)
Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.
8. The Walking Dead (AMC)
Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.
9. Behind the Candelabra (HBO)
Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!
10. Bates Motel (A&E)
Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho.