Róbótar koma pökkum til skila Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2013 09:29 Octocopter, frumgerð Amazon. Mynd/Amazon.com Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira