Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar 30. nóvember 2013 17:17 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir óvissu ríkja um fjármögnun aðgerðar ríkisstjórnarinnar til lækkunar á verðtryggðum húsnæðislánum. „Það sem slær mann fyrst er óvissan um fjármögnunina. Það búið að koma hér á banka- og fjársýsluskatt sem var gert í tíð síðustu ríkisstjórnar," segir Katrín. „Það er líka búið að tilkynna að þrotabú föllnu bankanna ætli í mál út af því svo það er ákveðin óvissa um fjármögnun ef þetta gengur eftir. Og með þessum aðgerðum er kannski verið að festa þrotabúin í sessi til fjögurra ára. Hvaða áhrif hefur það á afnám á gjaldeyrishafta?" Hvað séreignasparnaðinn varðar segir Katrín það kannski ekki mikla ofrausn að leyfa fólki að færa sparnaðinn úr einum vasa yfir í annan. „Ríki og sveitarfélög bera þar ákveðin kostnað í gegnum það að létta skattgreiðslum af því þannig að það fellur ákveðin kostnaður á þau. Svo er spurning hvort þetta gagnist ekki fyrst og fremst hátekjufólki sem hefur verið að greiða í séreignasparnað.“ Katrín segir að mikill tími hafi farið hjá fjármálaráðherra og forsætisráðherra í að tala um aðgerðir fyrri ríkisstjórnar. „Ef við skoðum heildina á því þá voru það hátt í 285 milljarðar og þar af voru 130 vegna beinna aðgerða en ekki vegna endurútreiknings. Það verður að setja þessa hluti í samhengi við það sem er þegar búið að gera,“ segir Katrín. „Við munum skoða þetta mál þegar það kemur fram og þá er hægt að fara betur yfir þær spurningar sem vakna því þær eru auðvitað margar.“ Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir óvissu ríkja um fjármögnun aðgerðar ríkisstjórnarinnar til lækkunar á verðtryggðum húsnæðislánum. „Það sem slær mann fyrst er óvissan um fjármögnunina. Það búið að koma hér á banka- og fjársýsluskatt sem var gert í tíð síðustu ríkisstjórnar," segir Katrín. „Það er líka búið að tilkynna að þrotabú föllnu bankanna ætli í mál út af því svo það er ákveðin óvissa um fjármögnun ef þetta gengur eftir. Og með þessum aðgerðum er kannski verið að festa þrotabúin í sessi til fjögurra ára. Hvaða áhrif hefur það á afnám á gjaldeyrishafta?" Hvað séreignasparnaðinn varðar segir Katrín það kannski ekki mikla ofrausn að leyfa fólki að færa sparnaðinn úr einum vasa yfir í annan. „Ríki og sveitarfélög bera þar ákveðin kostnað í gegnum það að létta skattgreiðslum af því þannig að það fellur ákveðin kostnaður á þau. Svo er spurning hvort þetta gagnist ekki fyrst og fremst hátekjufólki sem hefur verið að greiða í séreignasparnað.“ Katrín segir að mikill tími hafi farið hjá fjármálaráðherra og forsætisráðherra í að tala um aðgerðir fyrri ríkisstjórnar. „Ef við skoðum heildina á því þá voru það hátt í 285 milljarðar og þar af voru 130 vegna beinna aðgerða en ekki vegna endurútreiknings. Það verður að setja þessa hluti í samhengi við það sem er þegar búið að gera,“ segir Katrín. „Við munum skoða þetta mál þegar það kemur fram og þá er hægt að fara betur yfir þær spurningar sem vakna því þær eru auðvitað margar.“
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira