Grófar kynlífssenur í nýjustu stiklunni frá Lars Von Trier 22. nóvember 2013 22:00 Stikla í fullri lengd er nú loksins búið að gefa út fyrir nýjustu kvikmynd úr smiðju Lars Von Trier, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlífssenur. Þannig var tölvutækni notuð til að klippa höfuð aðalleikaranna við klámmyndaleikara, sem sáu um grófustu atriðin í myndinni. Einnig hefur Von Trier farið óhefðbundnar leiðir í kynningu á kvikmyndinni, meðal annars með því að gefa út plaggöt með myndum af aðalpersónum myndarinnar þar sem ein stjarna á hverju plaggati er við það að fá fullnægingu. Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Auk hennar koma fram í myndinni Shia LaBeouf, Stellan Skarsgard, Jamie Bell, Uma Thurman og Christian Slater. Nymphomaniac verður frumsýnd í Danmörku þann tuttugusta og fimmta desember, en það verður að öllum líkindum ljósbláa útgáfan af myndinni þar sem Lars Von Trier vill geyma grófari útgáfuna fyrir Cannes. Sagan segir að sú útgáfa sé fimm tíma löng. Stiklan fylgir fréttinni. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stikla í fullri lengd er nú loksins búið að gefa út fyrir nýjustu kvikmynd úr smiðju Lars Von Trier, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlífssenur. Þannig var tölvutækni notuð til að klippa höfuð aðalleikaranna við klámmyndaleikara, sem sáu um grófustu atriðin í myndinni. Einnig hefur Von Trier farið óhefðbundnar leiðir í kynningu á kvikmyndinni, meðal annars með því að gefa út plaggöt með myndum af aðalpersónum myndarinnar þar sem ein stjarna á hverju plaggati er við það að fá fullnægingu. Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Auk hennar koma fram í myndinni Shia LaBeouf, Stellan Skarsgard, Jamie Bell, Uma Thurman og Christian Slater. Nymphomaniac verður frumsýnd í Danmörku þann tuttugusta og fimmta desember, en það verður að öllum líkindum ljósbláa útgáfan af myndinni þar sem Lars Von Trier vill geyma grófari útgáfuna fyrir Cannes. Sagan segir að sú útgáfa sé fimm tíma löng. Stiklan fylgir fréttinni.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið