Dómaranefnd KKÍ svarar gagnrýni 27. nóvember 2013 12:30 Það er algeng umræða í íslensku íþróttalífi að aðeins leikmönnum sé refsað fyrir slaka frammistöðu en ekki dómurum. Leikmenn sem spili illa fari á bekkinn en dómarar haldi áfram að dæma. Nokkuð hefur borið á slíkri umræðu í körfuboltahreyfingunni upp á síðkastið og dómaranefnd KKÍ hefur nú ákveðið að svara þessari gagnrýni. „Stundum er talað um að dómarar fái ekki enga refsingu eigi þeir slakan leik og þá gjarna vísað í að þannig sé tekið á leikmönnum sem ekki finna sig þann daginn. Dómaranefnd lítur ekki svo á að dómarar verði afburðafagmenn þótt þeir eigi nokkra góða daga né heldur að þeir séu ónothæfir eigi þeir slæma daga," segir meðal annars í grein dómaranefndarinnar. Þar kemur einnig fram að þjálfarar og forráðamenn sýni því engan áhuga er nefndin heldur fund fyrir tímabilið þar sem farið er yfir áherslur tímabilsins. „Þetta teljum við kjörið tækifæri til þess að sæmræma skilning og einnig tækifæri til þess að koma hugrenningum þeirra til skila sem ekki tengjast dómgæslu beint. Skemmst er frá því að segja að áhugi þeirra sem boðið er til þessara funda hefur enginn verið." Lesa má grein dómaranefndar KKÍ í heild sinni hér. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Það er algeng umræða í íslensku íþróttalífi að aðeins leikmönnum sé refsað fyrir slaka frammistöðu en ekki dómurum. Leikmenn sem spili illa fari á bekkinn en dómarar haldi áfram að dæma. Nokkuð hefur borið á slíkri umræðu í körfuboltahreyfingunni upp á síðkastið og dómaranefnd KKÍ hefur nú ákveðið að svara þessari gagnrýni. „Stundum er talað um að dómarar fái ekki enga refsingu eigi þeir slakan leik og þá gjarna vísað í að þannig sé tekið á leikmönnum sem ekki finna sig þann daginn. Dómaranefnd lítur ekki svo á að dómarar verði afburðafagmenn þótt þeir eigi nokkra góða daga né heldur að þeir séu ónothæfir eigi þeir slæma daga," segir meðal annars í grein dómaranefndarinnar. Þar kemur einnig fram að þjálfarar og forráðamenn sýni því engan áhuga er nefndin heldur fund fyrir tímabilið þar sem farið er yfir áherslur tímabilsins. „Þetta teljum við kjörið tækifæri til þess að sæmræma skilning og einnig tækifæri til þess að koma hugrenningum þeirra til skila sem ekki tengjast dómgæslu beint. Skemmst er frá því að segja að áhugi þeirra sem boðið er til þessara funda hefur enginn verið." Lesa má grein dómaranefndar KKÍ í heild sinni hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira