PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 15:27 Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira