Loki og Þór innilegir á kínversku veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. nóvember 2013 13:30 Uppeldisbræðurnir berjast í Bandaríkjunum en faðmast í Kína. Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna. Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna.
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira