Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga 31. október 2013 11:58 Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. Formenn sambandanna eru sammála um að sambúð knattspyrnu og frjálsíþrótta gangi ekki lengur upp á Laugardalsvelli. Frjálsíþróttasambandið vill fá sinn eigin þjóðarleikvang austan við Laugardalshöll. Knattspyrnusambandið vill að sama skapi breyta Laugardalsvelli og gera hann að alvöru knattspyrnuleikvangi. Reykjavíkurborg hefur lofað að setja 180 milljónir króna í endurbætur á frjálsíþróttaaðstöðu fyrir Smáþjóðaleikana árið 2015. Formennirnir vilja ekki setja þann pening í Laugardalsvöllinn því það þýði óbreytt ástand næstu áratugina. Formennirnir munu funda með borgarstjóra vegna þessara mála á næstunni. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. Formenn sambandanna eru sammála um að sambúð knattspyrnu og frjálsíþrótta gangi ekki lengur upp á Laugardalsvelli. Frjálsíþróttasambandið vill fá sinn eigin þjóðarleikvang austan við Laugardalshöll. Knattspyrnusambandið vill að sama skapi breyta Laugardalsvelli og gera hann að alvöru knattspyrnuleikvangi. Reykjavíkurborg hefur lofað að setja 180 milljónir króna í endurbætur á frjálsíþróttaaðstöðu fyrir Smáþjóðaleikana árið 2015. Formennirnir vilja ekki setja þann pening í Laugardalsvöllinn því það þýði óbreytt ástand næstu áratugina. Formennirnir munu funda með borgarstjóra vegna þessara mála á næstunni. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01