Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. október 2013 13:43 Madeleine McCann hvarf árið 2007. Rannsókn á hvarfi hennar hefur verið opnuð á ný. Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. Rannsókn portúgölsku lögreglunnar lauk árið 2008 og mætti það mikilli gagnrýni í breskum fjölmiðlum. Nýjar upplýsingar hafa komið fram að undanförnu og því hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á nýjan leik. McCann var þriggja ára þegar hún var numin á brott af hóteli í Algarve í Portúgal árið 2007. Foreldrar stúlkunnar trúa því enn að dóttir þeirra sé á lífi og eru ánægðir með að rannsókn sé hafin á ný. „Við vonum að þetta verði til þess að dóttir okkar finnist og í ljós komi hver ber ábyrgð á þessum glæp,“ segir í tilkynningu frá Kate og Gerry McCann. Portúgalska lögreglan hætti rannsókn 15 mánuðum eftir hvarf Madeleine en þá hafði rannsókn málsins ekki miðað áfram svo mánuðum skipti. Foreldrar stúlkunnar voru mjög ósátt með þá niðurstöðu og hafa barist fyrir því að málið verðið tekið upp að nýju. Fjölmargar nýjar upplýsingar hafa komið fram eftir að málið var tekið fyrir í þættinum Crimewatch sem sýndur var á BBC fyrir skömmu. Þátturinn var einnig sýndur víða í Evrópu og kom mikill fjöldi nýrra upplýsinga fram í dagsljósið. Mikilvægt vitni, sem var aldrei yfirheyrt, er talið að það búa yfir upplýsingum sem gætu skipt sköpum í rannsókn málsins. Breska lögreglan mun starfa náið með þeirri portúgölsku að rannsókn málsins. Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. Rannsókn portúgölsku lögreglunnar lauk árið 2008 og mætti það mikilli gagnrýni í breskum fjölmiðlum. Nýjar upplýsingar hafa komið fram að undanförnu og því hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á nýjan leik. McCann var þriggja ára þegar hún var numin á brott af hóteli í Algarve í Portúgal árið 2007. Foreldrar stúlkunnar trúa því enn að dóttir þeirra sé á lífi og eru ánægðir með að rannsókn sé hafin á ný. „Við vonum að þetta verði til þess að dóttir okkar finnist og í ljós komi hver ber ábyrgð á þessum glæp,“ segir í tilkynningu frá Kate og Gerry McCann. Portúgalska lögreglan hætti rannsókn 15 mánuðum eftir hvarf Madeleine en þá hafði rannsókn málsins ekki miðað áfram svo mánuðum skipti. Foreldrar stúlkunnar voru mjög ósátt með þá niðurstöðu og hafa barist fyrir því að málið verðið tekið upp að nýju. Fjölmargar nýjar upplýsingar hafa komið fram eftir að málið var tekið fyrir í þættinum Crimewatch sem sýndur var á BBC fyrir skömmu. Þátturinn var einnig sýndur víða í Evrópu og kom mikill fjöldi nýrra upplýsinga fram í dagsljósið. Mikilvægt vitni, sem var aldrei yfirheyrt, er talið að það búa yfir upplýsingum sem gætu skipt sköpum í rannsókn málsins. Breska lögreglan mun starfa náið með þeirri portúgölsku að rannsókn málsins.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00
Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39
Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50