Apple og Microsoft í hár saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. október 2013 15:58 Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. mynd/365 Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira