Fólksflótti frá Wikipedia Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. október 2013 16:45 Jimmy Wales, stofnandi Wikipedia. mynd/getty Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007. Wikipedia reiðir sig á vinnuframlag sjálfboðaliða og getur í raun hver sem er skráð sig og hafist handa við að bæta við upplýsingabankann. Daily Mail greinir frá því í dag að sjálfboðaliðunum hafi fækkað töluvert upp á síðkastið og er breytingum á innsendingarkerfi síðunna kennt um. Til þess að sporna við skemmdarverkum og fíflagangi hafa Wikimedia-samtökin, sem standa á bak við síðuna, tekið í notkun tölvuforrit sem eyða út meintu vafasömu efni en áður var það gert handvirkt. Í kjölfarið hafa fjölmargar alvöru færslur horfið af af síðunni sem forritið hefur talið vera vafasamar. Þetta, ásamt einföldun innsendingarkerfisins sem hefur haft í för með sér aukningu á grínfærslum, hefur orðið til þess að áhugi á síðunni hefur minnkað með fyrrgreindum afleiðingum. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007. Wikipedia reiðir sig á vinnuframlag sjálfboðaliða og getur í raun hver sem er skráð sig og hafist handa við að bæta við upplýsingabankann. Daily Mail greinir frá því í dag að sjálfboðaliðunum hafi fækkað töluvert upp á síðkastið og er breytingum á innsendingarkerfi síðunna kennt um. Til þess að sporna við skemmdarverkum og fíflagangi hafa Wikimedia-samtökin, sem standa á bak við síðuna, tekið í notkun tölvuforrit sem eyða út meintu vafasömu efni en áður var það gert handvirkt. Í kjölfarið hafa fjölmargar alvöru færslur horfið af af síðunni sem forritið hefur talið vera vafasamar. Þetta, ásamt einföldun innsendingarkerfisins sem hefur haft í för með sér aukningu á grínfærslum, hefur orðið til þess að áhugi á síðunni hefur minnkað með fyrrgreindum afleiðingum.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira