Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2013 20:48 Samsung selur mest í heiminum af tækjum sem nota Android stýrikerfið Mynd/AFP Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð „öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Frá þessu er sagt á vef BBC. Fyrirtækið sem hefur selt mest af tækjum sem nýta Android stýrikerfið, kynnti þetta á þróunarráðstefnu í San Francisco. Samsung vill verja sölustöðu sína með því að tryggja að nýr hugbúnaður taki mið af notkunarmöguleikum tækjanna. „Neytendur vilja bestu reynsluna og því er hluti af okkar starfi að gera forritara spennta fyrir því að nýta notkunarmöguleika okkar tækja. Við vonum að nýsköpun eigi sér stað utan veggja fyrirtækisins. Þess vegna erum við með forritara frá 33 löndum,“ segir Curtis Sasaki frá Samsung í samtali við BBC. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð „öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Frá þessu er sagt á vef BBC. Fyrirtækið sem hefur selt mest af tækjum sem nýta Android stýrikerfið, kynnti þetta á þróunarráðstefnu í San Francisco. Samsung vill verja sölustöðu sína með því að tryggja að nýr hugbúnaður taki mið af notkunarmöguleikum tækjanna. „Neytendur vilja bestu reynsluna og því er hluti af okkar starfi að gera forritara spennta fyrir því að nýta notkunarmöguleika okkar tækja. Við vonum að nýsköpun eigi sér stað utan veggja fyrirtækisins. Þess vegna erum við með forritara frá 33 löndum,“ segir Curtis Sasaki frá Samsung í samtali við BBC.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira