Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 11. október 2013 13:12 Daniel Radcliffe er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter. Daniel Radcliffe, Harry Potter leikarinn þekkti, hefur lýst því yfir að hann muni líklegast ekki taka þátt í hliðarsögu sem verður gerð út frá kvikmyndunum. „Ég held ég muni ekki snúa aftur,“ sagði hann í viðtali við The Hollywood Reporter. Tilkynnt var í september að handrit myndarinnar „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ verði skrifuð af höfundi Harry Potter bókanna, J.K. Rowling. „Við getum ekki leikið þessa persónur þegar við erum orðin fertug. Það verður að draga línuna einhvers staðar,"sagði Radcliffe. Hann lokaði þó ekki alveg á framhaldið. „Ég veit aldrei hvað Jo (J.K. Rowling) mun skrifa, en eins og stendur er ég í sömu stöðu og aðrir, bíð bara eftir að heyra hvað kemur út úr þessu af því ég veit ekki neitt um þessar nýju myndir.“ Myndirnar verða byggðar á sögu skrifaða um Hogwartsskólann sem kemur fyrir í Harry Potter bókunum eftir Newt Scamander. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Daniel Radcliffe, Harry Potter leikarinn þekkti, hefur lýst því yfir að hann muni líklegast ekki taka þátt í hliðarsögu sem verður gerð út frá kvikmyndunum. „Ég held ég muni ekki snúa aftur,“ sagði hann í viðtali við The Hollywood Reporter. Tilkynnt var í september að handrit myndarinnar „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ verði skrifuð af höfundi Harry Potter bókanna, J.K. Rowling. „Við getum ekki leikið þessa persónur þegar við erum orðin fertug. Það verður að draga línuna einhvers staðar,"sagði Radcliffe. Hann lokaði þó ekki alveg á framhaldið. „Ég veit aldrei hvað Jo (J.K. Rowling) mun skrifa, en eins og stendur er ég í sömu stöðu og aðrir, bíð bara eftir að heyra hvað kemur út úr þessu af því ég veit ekki neitt um þessar nýju myndir.“ Myndirnar verða byggðar á sögu skrifaða um Hogwartsskólann sem kemur fyrir í Harry Potter bókunum eftir Newt Scamander.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein