Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. október 2013 17:34 Mikið gengur á í kvikmyndinni Of Snails and Men. Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20 en sýningin er hluti af dagskrá Rúmenskra menningardaga sem hófust á miðvikudag og standa fram yfir helgi. Myndin fjallar um starfsmenn verksmiðju sem missa vinnuna þegar Michael Jackson er á tónleikaferðalagi um landið og ákveða í kjölfarið að selja sæði bandarískum sæðisbanka. Á morgun verður svo myndin I´m an Old Communist Hag sýnd en Stere Gulea, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum að henni lokinni. Myndin Child's Pose, sem vann Gullbjörninn í ár, er einnig sýnd fram í lok næstu viku. Annað kvöld verða síðan sérstakir Balkan-tónleikar á Hótel Borg þar sem Lucien Nagy Trio Electric kemur fram og er plómuvín í boði hússins á meðan birgðir endast. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20 en sýningin er hluti af dagskrá Rúmenskra menningardaga sem hófust á miðvikudag og standa fram yfir helgi. Myndin fjallar um starfsmenn verksmiðju sem missa vinnuna þegar Michael Jackson er á tónleikaferðalagi um landið og ákveða í kjölfarið að selja sæði bandarískum sæðisbanka. Á morgun verður svo myndin I´m an Old Communist Hag sýnd en Stere Gulea, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum að henni lokinni. Myndin Child's Pose, sem vann Gullbjörninn í ár, er einnig sýnd fram í lok næstu viku. Annað kvöld verða síðan sérstakir Balkan-tónleikar á Hótel Borg þar sem Lucien Nagy Trio Electric kemur fram og er plómuvín í boði hússins á meðan birgðir endast.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira