Elvar Már sá um Valsmenn | Snæfell vann í Borganesi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2013 21:40 Elvar Már Friðriksson var magnaður í kvöld. mynd / vilhelm Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Snæfellingar unnu sigur á Skallagrím 89-86 í spennandi leik í Borganesi. Jafnræði var á með liðunum nánast allan leikinn en Hólmarar höfðu yfirhöndina í fjórða leikhlutanum og náðu fram flottum sigri. Vance Dion Cooksey átti stórleik í liði Snæfells og gerði 30 stig en hann lék í kvöld sinn fyrsta leik með Snæfellingum. Mychal Green skoraði 24 stig fyrir Skallana.Skallagrímur-Snæfell 86-89 (18-28, 25-21, 19-18, 24-22)Skallagrímur: Mychal Green 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Jónsson 10, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigurður Þórarinsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Snæfell: Vance Dion Cooksey 30/6 stolnir, Hafþór Ingi Gunnarsson 14/6 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sveinn Arnar Davíðsson 8/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Njarðvíkingar unnu auðveldan sigur á nýliðum Vals, 106-80, í Vodafone-höllinni í kvöld og sáu heimamenn aldrei til sólar. Elvar Már Friðriksson var stórkostlegur í liði Njarðvíkur í kvöld en hann skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendinga. Chris Woods var einni frábær í liði Vals með 26 stig og 19 fráköst.Valur-Njarðvík 80-106 (18-31, 16-23, 18-23, 28-29) Valur: Chris Woods 26/19 fráköst/3 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 14/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/9 fráköst, Oddur Ólafsson 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 7, Benedikt Blöndal 6, Guðni Heiðar Valentínusson 4/6 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 28/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 24/4 fráköst, Nigel Moore 13/10 fráköst, Ágúst Orrason 11/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Magnús Már Traustason 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Ólafur Helgi Jónsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Friðrik E. Stefánsson 0/6 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Snæfellingar unnu sigur á Skallagrím 89-86 í spennandi leik í Borganesi. Jafnræði var á með liðunum nánast allan leikinn en Hólmarar höfðu yfirhöndina í fjórða leikhlutanum og náðu fram flottum sigri. Vance Dion Cooksey átti stórleik í liði Snæfells og gerði 30 stig en hann lék í kvöld sinn fyrsta leik með Snæfellingum. Mychal Green skoraði 24 stig fyrir Skallana.Skallagrímur-Snæfell 86-89 (18-28, 25-21, 19-18, 24-22)Skallagrímur: Mychal Green 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Jónsson 10, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigurður Þórarinsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Snæfell: Vance Dion Cooksey 30/6 stolnir, Hafþór Ingi Gunnarsson 14/6 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sveinn Arnar Davíðsson 8/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Njarðvíkingar unnu auðveldan sigur á nýliðum Vals, 106-80, í Vodafone-höllinni í kvöld og sáu heimamenn aldrei til sólar. Elvar Már Friðriksson var stórkostlegur í liði Njarðvíkur í kvöld en hann skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendinga. Chris Woods var einni frábær í liði Vals með 26 stig og 19 fráköst.Valur-Njarðvík 80-106 (18-31, 16-23, 18-23, 28-29) Valur: Chris Woods 26/19 fráköst/3 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 14/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/9 fráköst, Oddur Ólafsson 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 7, Benedikt Blöndal 6, Guðni Heiðar Valentínusson 4/6 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2, Jens Guðmundsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 28/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 24/4 fráköst, Nigel Moore 13/10 fráköst, Ágúst Orrason 11/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Magnús Már Traustason 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Ólafur Helgi Jónsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Friðrik E. Stefánsson 0/6 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira