Árborg vill fá þjóðarleikvang í frjálsum á Selfoss Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2013 19:05 Frjálsíþróttaleikvangurinn á Selfossi er einn sá glæsilegasti á landinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sveitarfélagið Árborg hefur farið þess á leit við Frjálsíþróttasamband Íslands að gera frjálsíþróttaleikvanginn á Selfossi að þjóðarleikvangi Íslendinga. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is en hugmyndin munhafa verið rædd á síðasta fundi íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, var síðan falið að rita Frjálsíþróttasambandi Íslands bréf og í framhaldinu ræða við sambandið.„Við eigum ekki langt í land með okkar aðstöðu og þurfum ekki að bæta miklu við til þess að geta kallað okkur þjóðarleikvang,“ sagði Kjartan Björnsson, formaður íþrótta- og menningarnefndar Árborgar, í samtali við sunnlenska.is.„Við þyrftum að bæta áhorfendaaðstöðuna og bæta við hlaupabrautum í styttri vegalengdum en að öðru leyti er öll aðstaða hjá okkur góð,“ segir Kjartan en þjóðarleikvangur þarf að uppfylla ýmsar alþjóðlegar kröfur. Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er þjóðarleikvangur Íslendinga, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, en fólk innan frjálsíþróttasambandsins hefur undanfarið velt þeirri hugmyndi fyrir sér hvort skynsamlegt væri að flytja aðal frjálsíþróttavöll okkar Íslendinga á annan stað.„Málefni Laugardalsvallarins hafa verið til umræðu í Reykjavík í nokkra mánuði án þess að nokkuð gerist. Við setjum þessa hugmynd því fram til þess að leysa Reykjavíkurborg úr snörunni og bjóðum fram okkar frábæra völl hér á Selfossi,“ sagði Kjartan að lokum við sunnlenska.is Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg hefur farið þess á leit við Frjálsíþróttasamband Íslands að gera frjálsíþróttaleikvanginn á Selfossi að þjóðarleikvangi Íslendinga. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is en hugmyndin munhafa verið rædd á síðasta fundi íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, var síðan falið að rita Frjálsíþróttasambandi Íslands bréf og í framhaldinu ræða við sambandið.„Við eigum ekki langt í land með okkar aðstöðu og þurfum ekki að bæta miklu við til þess að geta kallað okkur þjóðarleikvang,“ sagði Kjartan Björnsson, formaður íþrótta- og menningarnefndar Árborgar, í samtali við sunnlenska.is.„Við þyrftum að bæta áhorfendaaðstöðuna og bæta við hlaupabrautum í styttri vegalengdum en að öðru leyti er öll aðstaða hjá okkur góð,“ segir Kjartan en þjóðarleikvangur þarf að uppfylla ýmsar alþjóðlegar kröfur. Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er þjóðarleikvangur Íslendinga, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, en fólk innan frjálsíþróttasambandsins hefur undanfarið velt þeirri hugmyndi fyrir sér hvort skynsamlegt væri að flytja aðal frjálsíþróttavöll okkar Íslendinga á annan stað.„Málefni Laugardalsvallarins hafa verið til umræðu í Reykjavík í nokkra mánuði án þess að nokkuð gerist. Við setjum þessa hugmynd því fram til þess að leysa Reykjavíkurborg úr snörunni og bjóðum fram okkar frábæra völl hér á Selfossi,“ sagði Kjartan að lokum við sunnlenska.is
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira