Norðmönnum spáð frábæru gengi á ÓL í Sochi 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2013 22:45 Tora Berger. Mynd/NordicPhotos/Getty Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum. Norðmenn eiga von á góðu í febrúar samkvæmt þessari spá en hún gerir ráð fyrir metárangri hjá frændum okkar sem unnu níu gull og 23 verðlaun á síðustu vetrarleikum í Vancouver. Infostrada gerir ráð fyrir því að norskir íþróttamenn vinni alls 37 verðlaun á leikunum í Sochi (15 gull, 12 silfur og 10 brons) sem myndi ekki bara bæta norska metið (26 verðlaun á Ól í Lillehammer 1994) heldur einnig jafna met Bandaríkjamanna frá því í Vancouver fyrir fjórum árum. Starfsmenn Infostrada reiknuðu út líklegustu verðlaunahafa út frá frammistöðu íþróttafólksins í heimsbikarnum á þessu tímabili en tólf af fimmtán gullverðlaunum Norðmanna eiga að koma í skíðagöngu eða skíðaskotfimi. Skíðaskotfimikonan Tora Berger verður kona leikanna ef marka má þessa spá en hún hefur verið óstöðvandi í heimsbikarnum og á samkvæmt spá Infostrada að vinna fjögur Ólympíugull í Rússlandi eftir áramótin. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Sjá meira
Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum. Norðmenn eiga von á góðu í febrúar samkvæmt þessari spá en hún gerir ráð fyrir metárangri hjá frændum okkar sem unnu níu gull og 23 verðlaun á síðustu vetrarleikum í Vancouver. Infostrada gerir ráð fyrir því að norskir íþróttamenn vinni alls 37 verðlaun á leikunum í Sochi (15 gull, 12 silfur og 10 brons) sem myndi ekki bara bæta norska metið (26 verðlaun á Ól í Lillehammer 1994) heldur einnig jafna met Bandaríkjamanna frá því í Vancouver fyrir fjórum árum. Starfsmenn Infostrada reiknuðu út líklegustu verðlaunahafa út frá frammistöðu íþróttafólksins í heimsbikarnum á þessu tímabili en tólf af fimmtán gullverðlaunum Norðmanna eiga að koma í skíðagöngu eða skíðaskotfimi. Skíðaskotfimikonan Tora Berger verður kona leikanna ef marka má þessa spá en hún hefur verið óstöðvandi í heimsbikarnum og á samkvæmt spá Infostrada að vinna fjögur Ólympíugull í Rússlandi eftir áramótin.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti