Gas fannst á Svalbarða Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2013 10:12 Frá Longyearbyen, stærsta bæ Svalbarða. Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. Olíu- og námafélagið Store Norske skoðar nú þann möguleika að hefja þar gasvinnslu, að því er fram kemur í blaðinu Nordlys í Tromsö. Félagið var að bora könnunarholur í Aðventudal skammt frá Longyearbyen vegna tilraunaverkefnis norskra stjórnvalda um að geyma koltvísýring í jarðlögum neðanjarðar á Svalbarða. Átta holur voru boraðar en öllum að óvörum fór ein þeirra að blása gasi þegar komið var niður á 700 metra dýpi. „Gasfundurinn er í sjálfu sér stórmerkilegur og við munum nú íhuga hvort það geti verið arðbært að nýta það," segir Morten Often, jarðfræðingur hjá Store Norske, í viðtali við Nordlys. Store Norske hyggst nú bora fleiri holur til að kanna hversu stór gaslindin er. Jarðgas er víða mikilvægur orkugjafi, svo sem í Bandaríkjunum. Kolanámur eru á Svalbarða og eru kolin notuð til kyndingar og raforkuframleiðslu á eynni. Jarðgas þykir hins vegar umhverfisvænni orkugjafi. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. Olíu- og námafélagið Store Norske skoðar nú þann möguleika að hefja þar gasvinnslu, að því er fram kemur í blaðinu Nordlys í Tromsö. Félagið var að bora könnunarholur í Aðventudal skammt frá Longyearbyen vegna tilraunaverkefnis norskra stjórnvalda um að geyma koltvísýring í jarðlögum neðanjarðar á Svalbarða. Átta holur voru boraðar en öllum að óvörum fór ein þeirra að blása gasi þegar komið var niður á 700 metra dýpi. „Gasfundurinn er í sjálfu sér stórmerkilegur og við munum nú íhuga hvort það geti verið arðbært að nýta það," segir Morten Often, jarðfræðingur hjá Store Norske, í viðtali við Nordlys. Store Norske hyggst nú bora fleiri holur til að kanna hversu stór gaslindin er. Jarðgas er víða mikilvægur orkugjafi, svo sem í Bandaríkjunum. Kolanámur eru á Svalbarða og eru kolin notuð til kyndingar og raforkuframleiðslu á eynni. Jarðgas þykir hins vegar umhverfisvænni orkugjafi.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira