ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2013 09:06 Helgi Björnsson er flottur hlaupari úr ÍR. Mynd/Heimasíða frjálsíþróttadeildar ÍR Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira