Stólarnir unnu Íslandsmeistarana í Lengjubikarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2013 22:25 Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Stólarnir voru betri allan leikinn og unnu að lokum flotta sigur. KFÍ vann einnig Stjörnuna óvænt 87-77 en þar fóru þrír leikmenn liðsins á kostum. Jason Smith gerði 25 stig og gaf átta stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic gerði 22 stig og tók 8 fráköst og Hraunar Karl Guðmundsson var með 19 stig og níu fráköst.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og tölfræði:Tindastóll-Grindavík 104-87 (30-23, 28-18, 29-26, 17-20)Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4, Páll Bárðarson 0, Hannes Ingi Másson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Ingimar Jónsson 0.Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Ómar Örn Sævarsson 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.Fjölnir-Haukar 76-97 (20-25, 23-21, 20-21, 13-30)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 10, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.Hamar-Skallagrímur 70-82 (17-28, 12-20, 14-17, 27-17)Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Stefán Halldórsson 2, Ingvi Guðmundsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0.Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.KFÍ-Stjarnan 87-77 (27-19, 17-14, 23-23, 20-21)KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Pance Ilievski 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Breiðablik-KR 74-120ÍR-Snæfell 95-103Myndir frá leik Snæfells og ÍR.Myndir / Stefán Íslenski körfuboltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Sjá meira
Fyrstu leikir Lengjubikars karla fóru fram í kvöld en þar ber helst að nefna óvæntan sigur Tindastóls gegn Íslandsmeisturunum í Grindavík 104-87. Stólarnir voru betri allan leikinn og unnu að lokum flotta sigur. KFÍ vann einnig Stjörnuna óvænt 87-77 en þar fóru þrír leikmenn liðsins á kostum. Jason Smith gerði 25 stig og gaf átta stoðsendingar. Mirko Stefán Virijevic gerði 22 stig og tók 8 fráköst og Hraunar Karl Guðmundsson var með 19 stig og níu fráköst.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og tölfræði:Tindastóll-Grindavík 104-87 (30-23, 28-18, 29-26, 17-20)Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4, Páll Bárðarson 0, Hannes Ingi Másson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Ingimar Jónsson 0.Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Ómar Örn Sævarsson 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.Fjölnir-Haukar 76-97 (20-25, 23-21, 20-21, 13-30)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 10, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 0/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.Hamar-Skallagrímur 70-82 (17-28, 12-20, 14-17, 27-17)Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Stefán Halldórsson 2, Ingvi Guðmundsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0.Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.KFÍ-Stjarnan 87-77 (27-19, 17-14, 23-23, 20-21)KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Pance Ilievski 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Christopher Sófus Cannon 0.Breiðablik-KR 74-120ÍR-Snæfell 95-103Myndir frá leik Snæfells og ÍR.Myndir / Stefán
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Sjá meira