MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 21:45 Sjónvarpskonan Becca Dudley skoðaði tökustaði Oblivion. samsett mynd Í tilefni af útgáfu kvikmyndarinnar Oblivion á DVD og Blu-ray heimsótti breska MTV-sjónvarpsstöðin Ísland um síðustu helgi til þess að skoða tökustaði myndarinnar, en hún var tekin að hluta til hér á landi. Í samtali við MTV fer Tom Cruise, aðalleikari myndarinnar, fögrum orðum um landið og segir það yfirmáta fallegt. Þá segir Cruise frá áhættuatriðunum í myndinni en hann framkvæmdi þau sjálfur. Hann segist ekki hafa gert það að gamni sínu heldur til þess að hægt væri að staðsetja myndavélina þar sem hún gæti ekki verið væru atriðin tekin með áhættuleikara. Heimsókn MTV var í samstarfi við Íslandsstofu og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í tilefni af útgáfu kvikmyndarinnar Oblivion á DVD og Blu-ray heimsótti breska MTV-sjónvarpsstöðin Ísland um síðustu helgi til þess að skoða tökustaði myndarinnar, en hún var tekin að hluta til hér á landi. Í samtali við MTV fer Tom Cruise, aðalleikari myndarinnar, fögrum orðum um landið og segir það yfirmáta fallegt. Þá segir Cruise frá áhættuatriðunum í myndinni en hann framkvæmdi þau sjálfur. Hann segist ekki hafa gert það að gamni sínu heldur til þess að hægt væri að staðsetja myndavélina þar sem hún gæti ekki verið væru atriðin tekin með áhættuleikara. Heimsókn MTV var í samstarfi við Íslandsstofu og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira