Vaxandi skilningur yfirvalda á Bitcoin Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. ágúst 2013 22:12 Bitcoin nýtur sívaxandi vinsælda. Fulltrúar frá Bitcoin hittu yfirvöld í Bandaríkjunum á mánudag en yfirvöld þar vilja fræðast meira um hinn nýja gjaldmiðil. Þetta kemur fram í frétt The Guardian. Ólíkt öðrum gjaldmiðlum er Bitcoin ekki gefið út af yfirvöldum neins staðar heldur var gjaldmiðilinn búinn til af tölvuforriti. En gjaldmiðilinn má nota í viðskiptum. Yfirvöld víðsvegar hafa lýst yfir áhyggjum af notkun gjaldmiðilsins og telja að auðvelt sé að nýta hann við peningaþvætti og til þess að kaupa ólögmætan varning, til dæmis eiturlyf. Talsmaður Bitcoin segir að tilgangurinn með fundinum hafi verið að reyna að auka skilning yfirvalda á nýju myntinni. Í því skyni að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir við reglusetningar vegna Bitcoin. Talsmaðurinn vonast til þess að fundurinn verði til þess að koma í veg fyrir misskilning og hann heldur því fram að Bitcoin sé komin til þess að vera. Því sé mikilvægt að allir þekki myntina vel og hjálpist að við gera þær breytingar sem þarf að gera með tilkomu hennar. Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fulltrúar frá Bitcoin hittu yfirvöld í Bandaríkjunum á mánudag en yfirvöld þar vilja fræðast meira um hinn nýja gjaldmiðil. Þetta kemur fram í frétt The Guardian. Ólíkt öðrum gjaldmiðlum er Bitcoin ekki gefið út af yfirvöldum neins staðar heldur var gjaldmiðilinn búinn til af tölvuforriti. En gjaldmiðilinn má nota í viðskiptum. Yfirvöld víðsvegar hafa lýst yfir áhyggjum af notkun gjaldmiðilsins og telja að auðvelt sé að nýta hann við peningaþvætti og til þess að kaupa ólögmætan varning, til dæmis eiturlyf. Talsmaður Bitcoin segir að tilgangurinn með fundinum hafi verið að reyna að auka skilning yfirvalda á nýju myntinni. Í því skyni að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir við reglusetningar vegna Bitcoin. Talsmaðurinn vonast til þess að fundurinn verði til þess að koma í veg fyrir misskilning og hann heldur því fram að Bitcoin sé komin til þess að vera. Því sé mikilvægt að allir þekki myntina vel og hjálpist að við gera þær breytingar sem þarf að gera með tilkomu hennar.
Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira