Jón Arnór kominn með 500 stig í Evrópukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2013 15:14 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Stefán Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni. Jón Arnór verður í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni í kvöld þegar Ísland tekur á móti Búlgaríu í undankeppni EM 2015. Með sigri lifir von Íslands um að vinna riðilinn góðu lífi. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Jón Arnór skoraði fimmhundraðasta stigið sitt í 72-64 sigur í Rúmeníu í síðustu viku en hann skoraði alls 10 stig í leiknum. Jón Arnór fór yfir 500 stiga múrinn þegar hann skellti niður þriggja stiga körfu í lok fyrri hálfleiks. Jón Arnór fór um leið upp fyrir Herbert Arnarson sem skoraði nákvæmlega 500 stig í 48 Evrópuleikjum frá 1993 til 2001. Jón Arnór hefur nú skorað 503 stig í 36 leikjum í Evrópukeppni eða 14,0 stig að meðaltali í leik. Jóni Arnóri vantar enn 73 stig til að ná Guðmundi Bragasyni sem skoraði 576 stig í sínum 45 leikjum í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. 13. ágúst 2013 08:00 Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. 13. ágúst 2013 07:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson náði flottum tímamótum í sigri í Rúmeníu á dögunum þegar hann varð aðeins þriðji íslenski landsliðsmaðurinn sem nær því að skora fimm hundruð stig í Evrópukeppni. Jón Arnór verður í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni í kvöld þegar Ísland tekur á móti Búlgaríu í undankeppni EM 2015. Með sigri lifir von Íslands um að vinna riðilinn góðu lífi. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Jón Arnór skoraði fimmhundraðasta stigið sitt í 72-64 sigur í Rúmeníu í síðustu viku en hann skoraði alls 10 stig í leiknum. Jón Arnór fór yfir 500 stiga múrinn þegar hann skellti niður þriggja stiga körfu í lok fyrri hálfleiks. Jón Arnór fór um leið upp fyrir Herbert Arnarson sem skoraði nákvæmlega 500 stig í 48 Evrópuleikjum frá 1993 til 2001. Jón Arnór hefur nú skorað 503 stig í 36 leikjum í Evrópukeppni eða 14,0 stig að meðaltali í leik. Jóni Arnóri vantar enn 73 stig til að ná Guðmundi Bragasyni sem skoraði 576 stig í sínum 45 leikjum í undankeppni Evrópumótsins.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. 13. ágúst 2013 08:00 Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. 13. ágúst 2013 07:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. 13. ágúst 2013 08:00
Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. 13. ágúst 2013 07:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn