Óttast hærri fargjöld og færri valkosti 14. ágúst 2013 10:20 Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til að koma í veg fyrir að American Airlines og US Airways sameininst. Talið er að það gæti haft neikvæð áhrif á samkeppnismarkaðinn. Mynd/AP Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Þegar stjórn US Airways samþykkti samrunann fyrir sitt leyti í síðasta mánuði lýsti framkvæmdastjóri félagsins því yfir að með þessu væri stefnt að því að búa til sterkan keppinaut við hina þrjá risana á markaðnum, United, Delta og Southwest. Samruninn fyrirhugaði er hluti af endurskipulagningu American Airlines, sem hefur verið í greiðslustöðvum frá haustinu 2011. Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í yfirlýsingu í gær að ef af samrunanum yrði yrðu afleiðingarnar „hærri fargjöld, hærri aukaþóknanir og færri valkostir“. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. Þegar stjórn US Airways samþykkti samrunann fyrir sitt leyti í síðasta mánuði lýsti framkvæmdastjóri félagsins því yfir að með þessu væri stefnt að því að búa til sterkan keppinaut við hina þrjá risana á markaðnum, United, Delta og Southwest. Samruninn fyrirhugaði er hluti af endurskipulagningu American Airlines, sem hefur verið í greiðslustöðvum frá haustinu 2011. Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í yfirlýsingu í gær að ef af samrunanum yrði yrðu afleiðingarnar „hærri fargjöld, hærri aukaþóknanir og færri valkostir“.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira