Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2013 17:15 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjá meira
Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjá meira