
Guðmundur kastaði yfir 80 metra

Sindri Hrafn Guðmundsson, átján ára kastari úr Breiðabliki, náði einnig góðum árangri en hann varð annar með 70,25 m. Örn Davíðsson varð þriðji en hann var nokkuð frá sínu besta.
Sannarlega frábær árangur hjá Guðmundi sem á framtíðina fyrir sér í greininni.
Spjótkast karla:
1. Guðmundur Sverrisson, ÍR 80,66
2. Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki 70,25
3. Örn Davíðsson, FH 69,18
Tengdar fréttir

Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki
Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum.

Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars
Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun.

Arna Stefanía vann á nýju meti
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri.

Hafdís vann baráttuna gegn Anítu
Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur.

Hilmar með yfirburði í sleggjukasti
Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun.

Kolbeinn ögn hraðari en Ívar
Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi.

Ásdís náði sér ekki á strik
Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag.